NÆSTU GIGG // NEXT GIGS 

Hér er hægt að sjá hvernig ég er bókuð næstu mánuði og þær sýningar sem ég kem fram á sem opnar eru almenningi. Á mánaðamælistikunni hér fyrir neðan er hægt að flakka um síðuna á þægilegan hátt.

Here is a handy list of my next performances and all booked gigs. English is written in italics. On the menu of months below you can navigate around the site. 
Fara á mánuð:
 

DESEMBER

​Jólahlaðborð, skemmtiatriði, pubquiz, karaoke, gæsanir, brúðkaup, jólaboð,

jólaglögg, gamlárspartý

Ég er enn í fæðingarorlofi að hluta til svo ég tek ekki fleiri gigg í þessum mánuði en eru núna bókuð. 

I am still on partial maternity leave so I will not book more gigs in November than are here.

DESEMBER

ER ORÐINN UPPBÓKAÐUR

Hægt er að kaupa gjafakort á fullorðins fjölbragðasýninguna Búkalú sem gilda allt árið 2020, á hvaða sýningu sem er. Einn gjafakortsmiði kostar aðeins 2900 krónur og við sendum í pósti. Ef um gjöf er að ræða þarf að gefa séns á viku+ í sendindarkostnað á háannatíma póstþjónustu.

16. DES:

SÍÐASTI SÉNS AÐ PANTA BÚKALÚ-GJAFAKORT

​Á föstudögum og laugardögum get ég tekið við hópum í sérsniðna hópatíma í Kramhúsinu. Klukkutíma danstími er mjög vinsæll í gæsa- og steggjapartýum, hópefli fyrirtækja, afmælum og óvissuferðum og eru skemmtileg leið til að hrista hópinn saman, bókstaflega.​

On Fridays and Saturdays I entertain bachelorettes, bachelors and company outings with shaking things up, literally, with a dance class catered to the group.

21. DES:

GÆSADAGUR Í KRAMHÚSINU

Jólaenglarnir í burleskhópnum Dömur og herra verða í og úr hátíðabúningi og sannkölluðu millihátíðaskapi á Gauknum sunnudaginn 29. desember kl. 21 og jóla yfir bæði sig og þig. Fullkomin jólagjöf fyrir þig og þá sem þér þykir vænt um sem hafa náð átján ára aldri og eru ekki viðkvæmir fyrir dónabröndurum.     Miðaverð í forsölu: 2200 kr.  

Miðaverð við hurð: 2900 kr.    

Um sjónræna upplifun er að ræða og því ekki nauðsynlegt að skilja íslensku.

The perfect present for you and those you really care about that are over 18 years of age and not sensitive to dirty jokes.

Ladies and a gentleman is a burlesque troupe that aims to further the message of loving and celebrating the human body in all its glory and amazement.

Tickets in presale: 2200 kr.

Tickets at the door: 2900 kr.

You do not need to speak Icelandic to enjoy the show since this is a visual experience. 

29. DES:

DÖMUR OG HERRA

Á GAUKNUM

Sérsniðinn hópatími í Kramhúsinu fyrir starfsfólk Landsbankans sem gerir sér glaðan dag á aðventunni. Klukkutíma danstími er mjög vinsæll í gæsa- og steggjapartýum, hópefli fyrirtækja, afmælum og óvissuferðum og eru skemmtileg leið til að hrista hópinn saman, bókstaflega.​

Entertaining a company outings with shaking things up, literally, with a dance class catered to the group. This time, some banksters want to learn some Beyoncé-moves.

12. DES:

BEYONCÉ-DANS Í HÓPEFLI

Jólin koma ekki nema ég taki nokkrar vaktir hjá góðvinum mínum í Herrafataverzluninni. Stend afgreiðslu- og innpökkunarvaktina frá 19-22.

Living my best haberdashery dreams in Herrafataverzlun Kormáks og Skjaldar tonight.

17. DES:

​BÚÐAKONUVAKT Í KORMÁKI OG SKILDI

Við bestu vinkonurnar sjáum um okkar árlegu innpökkunarvakt í Herrafataverzlun Kormáks og Skjaldar á Þorláksmessu.

Me and my best friend will do our yearly wrapping shift at Herrafataverzlun Kormáks og Skjaldar, a beautiful store on Laugavegur 59, basement.

23. DES:
INNPÖKKUNARVAKT Í HERRAFATAVERSLUNINNI

Nordic Visitor heldur gamlársboð fyrir erlenda ferðamenn í Gamla bíói. Magadans, blöðruatriði með hnífakasti og sverðgleypingum og 1920s danskennsla.

Compering and entertaining Nordic Visitor's New Years party in Gamla bíó.

31. DES:

GAMLÁRSPARTÝ NORDIC VISITOR

Streita á það til að safnast saman á mjaðmasvæðinu og Elín Ásbjarnardóttir Strandberg og Margrét Erla Maack standa fyrir frábærum tímum á aðventunni sem nota magadans og yin-jóga til að losa um mjaðmirnar í svartasta skammdeginu.

Við byrjum í klukkutíma af magadansi og endum svo á klukkutíma af yin-jóga.

Magadans á uppruna sinn í Mið-Austurlöndum þar sem konur dansa í gegnum hin ýmsu þrep lífsins til að liðka sig, styrkja og gleðja. Tíminn hentar þeim sem aldrei hafa dansað áður, sem og fólki með alls konar dansbakgrunn. Yin-jóga gerir líkamanum kleift að losa um uppsafnaða spennu og stirðleika í lið- og bandvefjum líkamans.

A class that targets hip tension mixing bellydance and yin-yoga.

13. DES:

MJAÐMVENTAN

MJAÐMA- OG STREITULOSUN

Jólin koma ekki nema ég taki nokkrar vaktir hjá góðvinum mínum í Herrafataverzluninni. Stend afgreiðslu- og innpökkunarvaktina frá 18-22.

Living my best haberdashery dreams in Herrafataverzlun Kormáks og Skjaldar tonight.

20. DES:

​BÚÐAKONUVAKT Í KORMÁKI OG SKILDI

Mjög upptekin allan daginn langt fram á kvöld.

I am very busy today and tonight. 

24. DES:

MJÖG UPPTEKIN

 

Nýársfagnaðir, þorrablót, dansnámskeið, skemmtiatriði, pubquiz,

karaoke, gæsanir, brúðkaup

JANúAR

Ég á aðeins eina helgi lausa, bóndadagshelgina:
24. janúar
25. janúar

I only have one weekend available for bookings in January.

JANÚAR
ER NÆSTUM FULLBÓKAÐUR

UPPSELT Gellulæti, rassaskvettur, geggjuð tónlist og gleði. Komdu í Beyoncétíma og byrjaðu árið með stæl og styrktu í leiðinni fæðingarorlof kennarans.

Beyoncé dance class, 4-5PM in Kramhúsið dance studio.

4. JAN:

STAKUR BEYONCÉ-TÍMI Í KRAMHÚSINU

ATH! Uppselt er í tímann en eftir áramót verða Lizzo-dansnámskeið í Kramhúsinu sem Margrét Maack kennir. Skráðu þig á póstlistann til að fá mjaðmahnykk þegar skráningar hefjast!

Beyoncé-tímar í Kramhúsinu hafa hellldur betur slegið í gegn en nú er kominn tími á að heilsa upp á aðra dívu, enga aðra en Lizzo. Gellulæti, rassaskvettur, geggjuð tónlist og gleði. Komdu í Lizzo-tíma og byrjaðu árið með stæl og styrktu í leiðinni fæðingarorlof kennarans. Tíminn er kl. 16-17.

SOLD OUT LIZZO dance class, 4-5PM in Kramhúsið dance studio.

11. JAN:

STAKUR LIZZO-TÍMI Í KRAMHÚSINU

LIZZO! - 6 vikna námskeið
Hefst 15. janúar
Kennt á miðvikudögum 20:45-21:45

 

Beyoncé-tímar í Kramhúsinu hafa heldur betur slegið í gegn en nú er kominn tími á að heilsa upp á aðra dívu, enga aðra en Lizzo. Tónlist Lizzo og dansspor eru uppfull af gleði, dívulátum, húmor og næringu!  Námskeiðið hentar fólki með engan og allskyns dansbakgrunn og er hugsað sem útrás við skemmtilega samtímatónlist.First class of a six week LIZZO (and other modern pop divas) danceecourse in Kramhúsið dance studio.

15. JAN:

LIZZO

DANSNÁMSKEIР

Við Tómas minn stjórnum pub-quizi á Kornhlöðunni, nýjum stað á lofti Lækjarbrekku.

Me and Big T conduct a pub quiz in Kornhlaðan. Quiz is in Icelandic.

23. JAN:

PUB-QUIZ Á KORNHLÖÐUNNI

​Á föstudögum og laugardögum get ég tekið við hópum í sérsniðna hópatíma í Kramhúsinu. Klukkutíma danstími er mjög vinsæll í gæsa- og steggjapartýum, hópefli fyrirtækja, afmælum og óvissuferðum og eru skemmtileg leið til að hrista hópinn saman, bókstaflega.​

On Fridays and  Saturdays I entertain bachelorettes, bachelors and company outings with shaking things up, literally, with a dance class catered to the group.

31. JAN:

HÓPEFLI, GÆSA- OG STEGGJAPARTÝ

​Á föstudögum get ég tekið við hópum í sérsniðna hópatíma í Kramhúsinu. Klukkutíma danstími er mjög vinsæll í gæsa- og steggjapartýum, hópefli fyrirtækja, afmælum og óvissuferðum og eru skemmtileg leið til að hrista hópinn saman, bókstaflega.​

On Fridays I entertain bachelorettes, bachelors and company outings with shaking things up, literally, with a dance class catered to the group.

3. JAN:

HÓPEFLI, GÆSA- OG STEGGJAPARTÝ

Búkalú eru fullorðins-fjölbragðasýningar sem haldnar eru mánaðarlega í kringum fullt tungl. Miðasala og nánari upplýsingar koma síðar. 

Búkalú is a montly adult variety show, celebrrated around a full moon. Lineup and ticketsales will be up later.

10. JAN:

BÚKALÚ

Á GAUKNUM

Burlesque - 6 vikna námskeið

Hefst 13. janúar

Kennt á mánudögum kl. 20:45-21:45

 

Hleyptu þinni innri dívu út í vernduðu umhverfi. Burlesque er 

kynþokkafullur kabarettdans sem gengið hefur í endurnýjun lífdaga síðastliðin ár. Markmið námskeiðsins er að kveikja á þokkanum og baða sig í dýrðarljóma liðinnar tíðar. Sérstök áhersla á þessu námskeiði verður á hreyfingar og dansinn sjálfan.

First class of a six week burlesque course in Kramhúsið dance studio.

13. JAN:

BURLESQUE-NÁMSKEIР

Matur og meððí! Burlesque eins og það gerist best. Nánari upplýsingar síðarn en við mælum með þvi að panta borð. 

Dinner and a burlesque show at Fjallkonan with Ladies and a Gentleman. Be sure to book your table.

16. JAN:

DÖMUR OG HERRA Á FJALLKONUNNI

​Á föstudögum og laugardögum get ég tekið við hópum í sérsniðna hópatíma í Kramhúsinu. Klukkutíma danstími er mjög vinsæll í gæsa- og steggjapartýum, hópefli fyrirtækja, afmælum og óvissuferðum og eru skemmtileg leið til að hrista hópinn saman, bókstaflega.​

On Fridays and Saturdays I entertain bachelorettes, bachelors and company outings with shaking things up, literally, with a dance class catered to the group.

24. & 25. JAN:

HÓPEFLI, GÆSA- OG STEGGJAPARTÝ

UPPSELT Dulúðugi dansinn úr austrinu sem styrkir maga, bak og grindarbotn og fær hjartað til að slá hraðar. Ég þakka magadanstækni 100% hvað meðgangan mín gekk ótrúlega vel! Lofa miklu stuði og líkamsást og hvet konur á öllum aldri að koma og prófa.


SOLD OUT Bellydance class, 3-4PM in Kramhúsið dance studio.

4. JAN:

STAKUR MAGADANS-TÍMI Í KRAMHÚSINU

ATH! Uppselt er í tímann en eftir áramót verða burlesque-dansnámskeið í Kramhúsinu sem Margrét Maack kennir. Skráðu þig á póstlistann til að fá mjaðmahnykk þegar skráningar hefjast!


Burlesque er vaxandi listform hér á landi og í þessum tíma verður farið stuttlega yfir sögu burlesque-sins, grunnspor og lítil rútína kennd. Fullkomið fyrir þær sem vilja kíkja út úr kassanum og finna sexappílið! Tíminn er hluti af styrktartímum til að styrkja mig, til að ég geti tekið mér fæðingarorlof.

SOLD OUT Burlesque dance class, 3-4PM in Kramhúsið dance studio.

11. JAN:

STAKUR BURLESQUE-TÍMI Í KRAMHÚSINU

Safe Space - 6 vikna námskeið

Hefst 14. janúar

Kennt á þriðjudögum kl. 21:15-22:15 

 

Hér er námskeið fyrir allar þær sem hafa hingað til látið afsakanirnar hindra sig í að koma. Danstímarnir miða að því að hafa gaman, fá útrás og fíflast í ákveðnu vernduðu umhverfi. Kramhúsið hefur alla tíð verið mikið líkams- og aldursvirðingahús og verða tímarnir smíðaðir í kringum þær sem skrá sig til leiks. Hér er enginn að dæma.First class of a six week safe space dance class in Kramhúsið dance studio.

14. JAN:

SAFE SPACE

NÁMSKEIР

​Á föstudögum og laugardögum get ég tekið við hópum í sérsniðna hópatíma í Kramhúsinu. Klukkutíma danstími er mjög vinsæll í gæsa- og steggjapartýum, hópefli fyrirtækja, afmælum og óvissuferðum og eru skemmtileg leið til að hrista hópinn saman, bókstaflega.​

On Fridays and Saturdays I entertain bachelorettes, bachelors and company outings with shaking things up, literally, with a dance class catered to the group.

17. & 18. JAN:

HÓPEFLI, GÆSA- OG STEGGJAPARTÝ

Er Þorrablót? Vantar veislustjóra, skemmtiatriði eða DJ? Hafðu samband

I am available for MCing, entertainment, or DJ gigs this weekend.

24. & 25. JAN:

ÉG ER LAUS BÓNDADAGSHELGINA

Þorrablót, dansnámskeið, skemmtiatriði, pubquiz, karaoke, árshátíðir,

​Búkalú og konudagurinn

FEBRúAR

 

Kvöld sem ég á laus í febrúar:

21. feb

22. feb

28. feb

29. feb

February is almost fully booked.

FEBRÚAR:
ÖRFÁ KVÖLD LAUS ELSKAN

Er ekki viðeigandi að hefja árið 2020 í brjáluðu bannárafjöri? Fjölmargir vinnustaðir eru með 1920 þema á árshátíðinni svo við ákváðum að skella í stutt námskeið þar sem grunnstoðir Charleston verða kenndar með dassi af bannárabúllusporum. Komdu í tímaflakk og settu á þig síða perlufesti! Námskeiðið er þrír tímar og tímarnir miða að byrjendum. Gott er að vera í skóm sem gerðir eru til að dansa í, hælaskóm sem ekki lita gólf, mjúkum dansskóm eða einfaldlega á sokkunum. Strigaskór gætu verið of stamir fyrir Charleston-spor og gætu leitt til ökkla- eða hnjámeiðsla.

 

A short three week coure in 1920's / Charleston starts n Kramhúsið dance studio. 
 

6. FEB:

CHARLESTON/1920s

NÁMSKEIÐ HEFST

Búkalú eru fullorðins-fjölbragðasýningar sem haldnar eru mánaðarlega í kringum fullt tungl. Miðasala og nánari upplýsingar koma síðar. 

Búkalú is a montly adult variety show, celebrated around a full moon. Lineup and ticketsales will be up later.

9. FEB:

BÚKALÚ

Á GAUKNUM

​Á föstudögum og laugardögum get ég tekið við hópum í sérsniðna hópatíma í Kramhúsinu. Klukkutíma danstími er mjög vinsæll í gæsa- og steggjapartýum, hópefli fyrirtækja, afmælum og óvissuferðum og eru skemmtileg leið til að hrista hópinn saman, bókstaflega.​

On Fridays I entertain bachelorettes, bachelors and company outings with shaking things up, literally, with a dance class catered to the group.

21. & 22. FEB:

HÓPEFLI, GÆSA- OG STEGGJAPARTÝ

Safe Space - 6 vikna námskeið

Hefst 25. febrúar

Kennt á þriðjudögum kl. 21:15-22:15 

 

Hér er námskeið fyrir allar þær sem hafa hingað til látið afsakanirnar hindra sig í að koma. Danstímarnir miða að því að hafa gaman, fá útrás og fíflast í ákveðnu vernduðu umhverfi. Kramhúsið hefur alla tíð verið mikið líkams- og aldursvirðingahús og verða tímarnir smíðaðir í kringum þær sem skrá sig til leiks. Hér er enginn að dæma.First class of a six week safe space dance class in Kramhúsið dance studio.

 

25. FEB:

SAFE SPACE

NÁMSKEIÐ

​Á föstudögum og laugardögum get ég tekið við hópum í sérsniðna hópatíma í Kramhúsinu. Klukkutíma danstími er mjög vinsæll í gæsa- og steggjapartýum, hópefli fyrirtækja, afmælum og óvissuferðum og eru skemmtileg leið til að hrista hópinn saman, bókstaflega.​

Burlesque, Broadway, 

Beyoncé, Rocky Horror, Lizzo, Bollywood, klappstýrufjör, 

Tina Turner, magadans,

Lady Gaga, Chicago, 1920s...

On Fridays I entertain bachelorettes, bachelors and company outings with shaking things up, literally, with a dance class catered to the group.

1. FEB:

HÓPEFLI, GÆSA- OG STEGGJAPARTÝ

Búkalú eru fullorðins-fjölbragðasýningar sem haldnar eru mánaðarlega í kringum fullt tungl. Miðasala og nánari upplýsingar koma síðar. 

Búkalú is a montly adult variety show, celebrated around a full moon. Lineup and ticketsales will be up later.

7. FEB:

BÚKALÚ

staðsetning auglýst síðar

​Á föstudögum og laugardögum get ég tekið við hópum í sérsniðna hópatíma í Kramhúsinu. Klukkutíma danstími er mjög vinsæll í gæsa- og steggjapartýum, hópefli fyrirtækja, afmælum og óvissuferðum og eru skemmtileg leið til að hrista hópinn saman, bókstaflega.​

On Fridays I entertain bachelorettes, bachelors and company outings with shaking things up, literally, with a dance class catered to the group.

14. & 15. FEB:

HÓPEFLI, GÆSA- OG STEGGJAPARTÝ

Um miðjan mánuðinn hefst ný námskeiðahrina í Kramhúsinu. Skráðu þig á póstlistann til að fá hnipp þegar skráningar hefjast.

A new series of short dance courses start in Kramhúsið. Sign up for the mailing list to get a nudge when registration starts.

 

SEINNI

HLUTI FEBRÚARS:

NÝ DANSNÁMSKEIÐ

LIZZO! - 6 vikna námskeið
Hefst 26. janúar
Kennt á miðvikudögum 20:45-21:45

 

Beyoncé-tímar í Kramhúsinu hafa heldur betur slegið í gegn en nú er kominn tími á að heilsa upp á aðra dívu, enga aðra en Lizzo. Tónlist Lizzo og dansspor eru uppfull af gleði, dívulátum, húmor og næringu!  Námskeiðið hentar fólki með engan og allskyns dansbakgrunn og er hugsað sem útrás við skemmtilega samtímatónlist.First class of a six week LIZZO (and other modern pop divas) danceecourse in Kramhúsið dance studio.

 

26. FEB:
LIZZO-

DANSNÁMSKEIÐ

Allur pakkinn og meira til. Skemmtiskrímslið dansar magadans, kastar hnífum, gleypir blöðru, leiðir Beyoncé-dans og DJar svo til loka partýsins. ​

Get yourself a girl who can do it all: Compere, entertain, and DJ. Doing all of that for the yearly gathering of Ladies Circle.

1. FEB:

VEISLUSTJÓRN OG DJ FYRIR LADIES CIRCLE.

​Á föstudögum og laugardögum get ég tekið við hópum í sérsniðna hópatíma í Kramhúsinu. Klukkutíma danstími er mjög vinsæll í gæsa- og steggjapartýum, hópefli fyrirtækja, afmælum og óvissuferðum og eru skemmtileg leið til að hrista hópinn saman, bókstaflega.​ 

Burlesque, Broadway, 

Beyoncé, Rocky Horror, Lizzo, Bollywood, klappstýrufjör, 

Tina Turner, magadans,

Lady Gaga, Chicago, 1920s...

On Fridays I entertain bachelorettes, bachelors and company outings with shaking things up, literally, with a dance class catered to the group.

8. FEB:

HÓPEFLI, GÆSA- OG STEGGJAPARTÝ

Í febrúar, í kringum Valentínusardag og við lok þorra er uppáhalds-þemasýningin okkar: Súr hjörtu. Þemað á þessari sýningu er súr hjörtu - íslenskur fimlubvetur, þorramatur, lopi og... hinn vemmilegi Valentínusardagur. Sýningin sveiflast því á milli grárra hrútspungaatriða og dimmrauðs þokka.

Ladies and a gentleman invite you to their favorite themed show of the year: PICKLED HEARTS - where the cold Icelandic month of Þorri, with pickled sheep heads and putrified shark - and the warm fuzzy and over the top Valentines Day.

15. FEB:

DÖMUR OG HERRA Á KORNHLÖÐUNNI

Burlesque - 6 vikna námskeið

Hefst 24. febrúar

Kennt á mánudögum kl. 20:45-21:45

 

Hleyptu þinni innri dívu út í vernduðu umhverfi. Burlesque er 

kynþokkafullur kabarettdans sem gengið hefur í endurnýjun lífdaga síðastliðin ár. Markmið námskeiðsins er að kveikja á þokkanum og baða sig í dýrðarljóma liðinnar tíðar. Sérstök áhersla á þessu námskeiði verður á hreyfingar og dansinn sjálfan.

First class of a six week burlesque course in Kramhúsið dance studio.

 

24. FEB:

SEX VIKNA BURLESQUE-NÁMSKEIÐ

​Á föstudögum og laugardögum get ég tekið við hópum í sérsniðna hópatíma í Kramhúsinu. Klukkutíma danstími er mjög vinsæll í gæsa- og steggjapartýum, hópefli fyrirtækja, afmælum og óvissuferðum og eru skemmtileg leið til að hrista hópinn saman, bókstaflega.​

On Fridays I entertain bachelorettes, bachelors and company outings with shaking things up, literally, with a dance class catered to the group.

28. & 29. FEB:

HÓPEFLI, GÆSA- OG STEGGJAPARTÝ

 

MARS

Árshátíðir, dansnámskeið, skemmtiatriði, pubquiz, karaoke, ​Búkalú og

fyrstu gæsapartý ársins

Kvöld sem ég á laus í mars:

7. mars

20. mars

21. mars

March is almost fully booked.

MARS:
ÖRFÁ KVÖLD LAUS 

LJÚFAN

Búkalú eru fullorðins-fjölbragðasýningar sem haldnar eru mánaðarlega í kringum fullt tungl. Miðasala og nánari upplýsingar koma síðar. 

Búkalú is a montly adult variety show, celebrated around a full moon. Lineup and ticketsales will be up later.

8. MARS:

BÚKALÚ

Á GAUKNUM

​Á föstudögum og laugardögum get ég tekið við hópum í sérsniðna hópatíma í Kramhúsinu. Klukkutíma danstími er mjög vinsæll í gæsa- og steggjapartýum, hópefli fyrirtækja, afmælum og óvissuferðum og eru skemmtileg leið til að hrista hópinn saman, bókstaflega.​

On Fridays and Saturdays I entertain bachelorettes, bachelors and company outings with shaking things up, literally, with a dance class catered to the group.

20.&21.MARS:

HÓPEFLI, GÆSA- OG STEGGJAPARTÝ

​Í lok mars er ég oftast búin að fylla danskortið mitt í apríl, maí og júní með gæsa- og steggjapartýin.

Burlesque, Broadway, 

Beyoncé, Rocky Horror, Lizzo, Bollywood, klappstýrufjör, 

Tina Turner, magadans,

Lady Gaga, Chicago, 1920s...

Á föstudögum og laugardögum get ég tekið við hópum í sérsniðna hópatíma í Kramhúsinu. Klukkutíma danstími er mjög vinsæll í gæsa- og steggjapartýum, hópefli fyrirtækja, afmælum og óvissuferðum og eru skemmtileg leið til að hrista hópinn saman, bókstaflega.​

Just a reminder to book your dance class for the bachelorette party! In the end of March I have usually fillled my April, May and June!

On Fridays and Saturdays I entertain bachelorettes, bachelors and company outings with shaking things up, literally, with a dance class catered to the group.

LOK MARS:

EKKI GLEYMA AÐ BÓKA GÆSAPARTÝIÐ

​Á föstudögum og laugardögum get ég tekið við hópum í sérsniðna hópatíma í Kramhúsinu. Klukkutíma danstími er mjög vinsæll í gæsa- og steggjapartýum, hópefli fyrirtækja, afmælum og óvissuferðum og eru skemmtileg leið til að hrista hópinn saman, bókstaflega.​

Burlesque, Broadway, 

Beyoncé, Rocky Horror, Lizzo, Bollywood, klappstýrufjör, 

Tina Turner, magadans,

Lady Gaga, Chicago, 1920s...

On Fridays I entertain bachelorettes, bachelors and company outings with shaking things up, literally, with a dance class catered to the group.

6. & 7. MARS:
HÓPEFLI, GÆSA- OG STEGGJAPARTÝ

​Á föstudögum og laugardögum get ég tekið við hópum í sérsniðna hópatíma í Kramhúsinu. Klukkutíma danstími er mjög vinsæll í gæsa- og steggjapartýum, hópefli fyrirtækja, afmælum og óvissuferðum og eru skemmtileg leið til að hrista hópinn saman, bókstaflega.​

On Fridays and Saturdays I entertain bachelorettes, bachelors and company outings with shaking things up, literally, with a dance class catered to the group.

13.&14.MARS:

HÓPEFLI, GÆSA- OG STEGGJAPARTÝ

Allur pakkinn og meira til. Skemmtiskrímslið dansar magadans, kastar hnífum, gleypir blöðru, leiðir Beyoncé-dans.

Get yourself a girl who can do it all: Compere, entertain, and lead into the dance party. Doing all of that for the yearly gathering Eir.

27. MARS:

VEISLUSTJÓRN Á ÁRSHÁTÍÐ EIRAR

Búkalú eru fullorðins-fjölbragðasýningar sem haldnar eru mánaðarlega í kringum fullt tungl. Miðasala og nánari upplýsingar koma síðar. 

Búkalú is a montly adult variety show, celebrated around a full moon. Lineup and ticketsales will be up later.

6. MARS:

BÚKALÚ Gamla

Kaupfélaginu, Akranesi

Allur pakkinn og meira til. Skemmtiskrímslið dansar magadans, kastar hnífum, gleypir blöðru, leiðir Beyoncé-dans.

Get yourself a girl who can do it all: Compere, entertain, and lead into the dance party. Doing all of that for the yearly grand gala party of Suðurnesjabær

14. MARS:

VEISLUSTJÓRN FYRIR SUÐURNESJABÆ

Allur pakkinn og meira til. Skemmtiskrímslið dansar magadans, kastar hnífum, gleypir blöðru, leiðir Beyoncé-dans og DJar svo til loka partýsins. ​

Get yourself a girl who can do it all: Compere, entertain, and DJ. Doing all of that for the yearly gathering Eir.

28. MARS:

VEISLUSTJÓRN OG DJ

Á ÍSAFIRÐI

 

APRÍL

Árshátíðir, dansnámskeið, skemmtiatriði, pubquiz, karaoke, ​Búkalú,

gæsapartý OG AFMÆLI

Kvöld sem ég á laus í mars:

3. apríl

17. apríl

18. apríl

22. apríl 

30. apríl

 

Plenty of nights available in April

APRÍL:
FULLT AF LAUSUM KVÖLDUM

Búkalú eru fullorðins-fjölbragðasýningar sem haldnar eru mánaðarlega í kringum fullt tungl. Miðasala og nánari upplýsingar koma síðar. 

Búkalú is a montly adult variety show, celebrated around a full moon. Lineup and ticketsales will be up later.

8. APRÍL:

BÚKALÚ

Á GAUKNUM

Tek algjört frí þessa helgi vegna afmælis.

Taking the weekend off for my birthday.

24.&25.APRÍL:

ALGJÖRT

AFMÆLISFRÍ

​Á föstudögum og laugardögum get ég tekið við hópum í sérsniðna hópatíma í Kramhúsinu. Klukkutíma danstími er mjög vinsæll í gæsa- og steggjapartýum, hópefli fyrirtækja, afmælum og óvissuferðum og eru skemmtileg leið til að hrista hópinn saman, bókstaflega.​

On Fridays and Saturdays I entertain bachelorettes, bachelors and company outings with shaking things up, literally, with a dance class catered to the group.

3.&4.APRÍL:
HÓPEFLI, GÆSA- OG STEGGJAPARTÝ

Screen Shot 2019-04-15 at 20.18.10.png

Um miðjan mánuðinn hefst ný námskeiðahrina í Kramhúsinu. Skráðu þig á póstlistann til að fá hnipp þegar skráningar hefjast.

A new series of short dance courses start in Kramhúsið. Sign up for the mailing list to get a nudge when registration starts.

EFTIR PÁSKA:

​NÝ NÁMSKEIÐ Í KRAMHÚSINU

​Á föstudögum og laugardögum get ég tekið við hópum í sérsniðna hópatíma í Kramhúsinu. Klukkutíma danstími er mjög vinsæll í gæsa- og steggjapartýum, hópefli fyrirtækja, afmælum og óvissuferðum og eru skemmtileg leið til að hrista hópinn saman, bókstaflega.​

On Fridays and Saturdays I entertain bachelorettes, bachelors and company outings with shaking things up, literally, with a dance class catered to the group.

30.APRÍL:

HÓPEFLI, GÆSA- OG STEGGJAPARTÝ

Það er mjög vinsælt að bóka gleði- og glenstvíburana Hits & Tits til að stjórna karaoke í fyrirtækjapartý. Við komum með vindvélar og alls konar næst gimmikk. 

The fun and flare duo Hits & Tits controls the karaoke corner at a company party.

4. APRÍL:
HITS&TITS KARAOKE Á ÁRSHÁTÍÐ SÍMANS

​Á föstudögum og laugardögum get ég tekið við hópum í sérsniðna hópatíma í Kramhúsinu. Klukkutíma danstími er mjög vinsæll í gæsa- og steggjapartýum, hópefli fyrirtækja, afmælum og óvissuferðum og eru skemmtileg leið til að hrista hópinn saman, bókstaflega.​

On Fridays and Saturdays I entertain bachelorettes, bachelors and company outings with shaking things up, literally, with a dance class catered to the group.

17.&18.APRÍL:

HÓPEFLI, GÆSA- OG STEGGJAPARTÝ

7. maí: Búkalú á Gauknum

8. maí: Búkalú í Borgarnesi

16. maí: Eurotastic 

30.-31. maí: 1001 nótt magadansfestival, kennsla og sýningar alla helgina

5. júní: Búkalú á Gauknum

6. júní: Búkalú (staðsetning auglýst síðar)

3. júlí: Búkalú (staðsetning auglýst síðar)

5. júlí: Búkalú á Gauknum

5. ágúst: Búkalú á Gauknum
7. ágúst: Búkalú (staðsetning auglýst síðar)
8. ágúst: DJ í brúðkaupi

12.-16. ágúst: Edinburgh Fringe Festival
22. ágúst: Menningarnótt - útikaraoke

2. sept:   Búkalú á Gauknum

4. sept: Búkalú (staðsetning auglýst síðar)
5. sept: Búkalú (staðsetning auglýst síðar)

1. okt: Búkalú á Gauknum

2. okt: Búkalú (staðsetning auglýst síðar)

30. okt: Búkalú á Gauknum

31. okt: Búkalú (staðsetning auglýst síðar)

28. nóv: Búkalú (staðsetning auglýst síðar)

29. nóv: Búkalú á Gauknum

30. des: Dömur og herra á Gauknum