NÆSTU GIGG // NEXT GIGS 

Hér er hægt að sjá hvernig ég er bókuð næstu mánuði og þær sýningar sem ég kem fram á sem opnar eru almenningi. Á mánaðamælistikunni hér fyrir neðan er hægt að flakka um síðuna á þægilegan hátt.

Here is a handy list of my next performances and all booked gigs. English is written in italics. On the menu of months below you can navigate around the site. 
Fara á mánuð:
 

NóVEMBER

Haustfagnaðir, síðustu árshátíðirnar, 

pubquiz,danstímar,hópefli, skemmtiatriði,

fyrstu jólahlaðborðin

Ég er enn í fæðingarorlofi að hluta til svo ég tek ekki fleiri gigg í þessum mánuði en eru núna bókuð. 

I am still on partial maternity leave so I will not book more gigs in November than are here.

NÓVEMBER

ER ORÐINN FULLBÓKAÐUR

Veislustjórn á jólagleði hjá Kynnisferðum. Magadans, sirkusbrögð, danskennsla og gleði. Þar sem Kynnisferðir starfa á vöktum eru tvö jólapartý og ég stýri þeim báðum.   

MCing a holiday party for Reykjavík Excursions. Since they are a company that operates 24/7 there will be two parties for different shifts of the company. 

22. NÓV:

VEISLUSTJÓRN FYRIR KYNNISFERÐIR

Gleðilegi grínskvettukórinn heldur hátíðlega tónleika í Fríkirkjunni. 500 krónur inn og tónleikar hefjast kl. 17.

The wonderful Happy Hour Choir Xmas concert in Fríkirkjan at 5pm.

30. NÓV: 

​JÓLATÓNLEIKAR HAPPY HOUR-KÓRSINS

Í kvöld veislustýri ég fyrir Límtré/Vírnet. Árshátíðin fer fram á Hótel Örk í Hveragerði. Svo bruna ég í bæinn fyrir næsta gigg ------>

MCing an office party in Hveragerði tonight!

16. NÓV:

VEISLUSTJÓRN FYRIR LÍMTRÉ/VÍRNET

Pubquiz er alltaf að verða vinsælla og vinsælla í minni vinnustaðapartýjum. Ég get sniðið quiz-in að ykkar hópi, vinnustaðnum, bransanum og árstíðum (t.d. októberfest eða jólum). Best er að byrja partýið á pubquiz, meðan allir eru á skemmtilega staðnum við tipsylínuna. Ég var dómari og spurningahöfundur í Gettu betur í tvö ár, leysti Þóru af í Útsvari og var í liði Reykjavíkur í tvö ár, svo spurningareynslan er mikil. Spurningarnar eru þó með mínu sniði, takmarkað er spurt um íþróttir og teiknimyndasögur en þeim mun meira um lífsins lystisemdir.   

Pubquiz for a private event. 

23. NÓV:

PUBQUIZ Í EINKASAMKVÆMI

Mig langar bara að minna fólk á að vera ekki of seint að bóka skemmtun fyrir þorravertíðina, hvort sem um er að ræða veislustjórn, plötusnúðun, skemmtiatriði, pubquiz, karaoke eða annað!

Don't miss out on booking me for the the very Icelandic Þorrablót season in January and February.

NÓVEMBER:

MUNA AÐ BÓKA

ÞORRASKEMMTUN!

Í partýum er vinsælt að fá mig til að leiða fra borðhaldi yfir i dansgólf með því að kenna hressilegan Bollywood-dans. 

Starting a dancefloor at a private event with Bollywood dancing.

16. NÓV:
BOLLYWOOD Í EINKASAMKVÆMI

Veislustjórn á jólagleði hjá Kynnisferðum. Magadans, sirkusbrögð, danskennsla og gleði. Þar sem Kynnisferðir starfa á vöktum eru tvö jólapartý og ég stýri þeim báðum.   

MCing a holiday party for Reykjavík Excursions. Since they are a company that operates 24/7 there will be two parties for different shifts of the company. 

29. NÓV:

VEISLUSTJÓRN FYRIR KYNNISFERÐIR

 

DESEMBER

​Jólahlaðborð, skemmtiatriði, pubquiz, karaoke, gæsanir, brúðkaup, jólaboð,

jólaglögg, gamlárspartý

Listi af föstudags- og laugardagskvöldum sem ég er laus í desember:

6. des:  Laus

13. des:  Laus

14. des:  Laus

20. des:  Laus

21. des:  Laus

27 des:  Laus

28. des: Laus

30. des: LausA lot of December evenings still available.

DESEMBER:

​NÓG LAUST AF DJAMMKVÖLDUM!

Túttífruttrnar er burlesque-hópur sem varð til uppúr  burlesque-námskeiði í Kramhúsinu en eru nú sjálfstætt starfandi. 

​Túttifrútturnar - The Tutti Fruities is an independent burlesque group that was founded out of a burlesque class I taught many moons ago. I will be there in the audience admiring the newest addition to Reykjavík's blossoming burlesque scene. 

7. DES:

TÚTÍÚTFRÚTTURNAR
Á GAUKNUM

​Á föstudögum get ég tekið við hópum í sérsniðna hópatíma í Kramhúsinu. Klukkutíma danstími er mjög vinsæll í gæsa- og steggjapartýum, hópefli fyrirtækja, afmælum og óvissuferðum og eru skemmtileg leið til að hrista hópinn saman, bókstaflega.​

On Fridays I entertain bachelorettes, bachelors and company outings with shaking things up, literally, with a dance class catered to the group.

20. DES:

HÓPEFLI, GÆSA- OG STEGGJAPARTÝ

Mjög upptekin allan daginn langt fram á kvöld.

I am very busy today and tonight. 

24. DES:

MJÖG UPPTEKIN

​Á föstudögum get ég tekið við hópum í sérsniðna hópatíma í Kramhúsinu. Klukkutíma danstími er mjög vinsæll í gæsa- og steggjapartýum, hópefli fyrirtækja, afmælum og óvissuferðum og eru skemmtileg leið til að hrista hópinn saman, bókstaflega.​

On Fridays I entertain bachelorettes, bachelors and company outings with shaking things up, literally, with a dance class catered to the group.

6. DES:

HÓPEFLI, GÆSA- OG STEGGJAPARTÝ

​Á föstudögum get ég tekið við hópum í sérsniðna hópatíma í Kramhúsinu. Klukkutíma danstími er mjög vinsæll í gæsa- og steggjapartýum, hópefli fyrirtækja, afmælum og óvissuferðum og eru skemmtileg leið til að hrista hópinn saman, bókstaflega.​

On Fridays I entertain bachelorettes, bachelors and company outings with shaking things up, literally, with a dance class catered to the group.

13. DES:

HÓPEFLI, GÆSA- OG STEGGJAPARTÝ

Við bestu vinkonurnar sjáum um okkar árlegu innpökkunarvakt í Herrafataverzlun Kormáks og Skjaldar á Þorláksmessu.

Me and my best friend will do our yearly wrapping shift at Herrafataverzlun Kormáks og Skjaldar, a beautiful store on Laugavegur 59, basement.

23. DES:
INNPÖKKUNARVAKT Í HERRAFATAVERSLUNINNI

Nordic Visitor heldur gamlársboð fyrir erlenda ferðamenn í Gamla bíói. Magadans, blöðruatriði með hnífakasti og sverðgleypingum og 1920s danskennsla.

Compering and entertaining Nordic Visitor's New Years party in Gamla bíó.

31. DES:

GAMLÁRSPARTÝ NORDIC VISITOR

​Á laugardögum get ég tekið við hópum í sérsniðna hópatíma í Kramhúsinu. Klukkutíma danstími er mjög vinsæll í gæsa- og steggjapartýum, hópefli fyrirtækja, afmælum og óvissuferðum og eru skemmtileg leið til að hrista hópinn saman, bókstaflega.​

On Saturdays I entertain bachelorettes, bachelors and company outings with shaking things up, literally, with a dance class catered to the group.

7. DES:

HÓPEFLI, GÆSA- OG STEGGJAPARTÝ

​Á laugardögum get ég tekið við hópum í sérsniðna hópatíma í Kramhúsinu. Klukkutíma danstími er mjög vinsæll í gæsa- og steggjapartýum, hópefli fyrirtækja, afmælum og óvissuferðum og eru skemmtileg leið til að hrista hópinn saman, bókstaflega.​

On Saturdays I entertain bachelorettes, bachelors and company outings with shaking things up, literally, with a dance class catered to the group.

14. DES:

HÓPEFLI, GÆSA- OG STEGGJAPARTÝ

 Á jóladaginn fimmta færði jólasveinninn þér …. Jólalegt burlesk á grein! Jólaenglarnir í burleskhópnum Dömur og herra verða í og úr hátíðabúningi og sannkölluðu millihátíðaskapi á Gauknum sunnudaginn 29. desember kl. 21 og jóla yfir bæði sig og þig. Fullkomin jólagjöf fyrir þig og þá sem þér þykir vænt um sem hafa náð átján ára aldri og eru ekki viðkvæmir fyrir dónabröndurum.     Miðaverð í forsölu: 2200 kr.  

Miðaverð við hurð: 2900 kr.    

Um sjónræna upplifun er að ræða og því ekki nauðsynlegt að skilja íslensku.

On the fifth day of Christmas my true love gave to me… a Christmassy burlesque treat! The perfect present for you and those you really care about that are over 18 years of age and not sensitive to dirty jokes.

Ladies and a gentleman is a burlesque troupe that aims to further the message of loving and celebrating the human body in all its glory and amazement.

 

Tickets in presale: 2200 kr.

Tickets at the door: 2900 kr.

 

You do not need to speak Icelandic to enjoy the show since this is a visual experience. 

29. DES:

DÖMUR OG HERRA

Á GAUKNUM

 

Nýársfagnaðir, þorrablót, dansnámskeið, skemmtiatriði, pubquiz,

karaoke, gæsanir, brúðkaup

JANúAR

2020

Listi af föstudags- og laugardagskvöldum sem ég er laus í janúar:

1. jan:  Laus

3. jan:  Laus

17. jan:  Laus

18. jan:  Laus

24. jan:  Laus

25. jan: Laus

31. jan: LausA lot of January evenings still available.

JANÚAR:

​NÓG LAUST AF DJAMMKVÖLDUM!

Gellulæti, rassaskvettur, geggjuð tónlist og gleði. Komdu í Beyoncétíma og byrjaðu árið með stæl og styrktu í leiðinni fæðingarorlof kennarans.

Tíminn er kl. 16-17 og kostar 3500 krónur og það verður að skrá sig í gegnum ímeilið maggamaack@gmail.com

Beyoncé dance class, 4-5PM in Kramhúsið dance studio.

4. JAN:

STAKUR BEYONCÉ-TÍMI Í KRAMHÚSINU

ATH! Uppselt er í tímann en eftir áramót verða Lizzo-dansnámskeið í Kramhúsinu sem Margrét Maack kennir. Skráðu þig á póstlistann til að fá mjaðmahnykk þegar skráningar hefjast!

Beyoncé-tímar í Kramhúsinu hafa hellldur betur slegið í gegn en nú er kominn tími á að heilsa upp á aðra dívu, enga aðra en Lizzo. Gellulæti, rassaskvettur, geggjuð tónlist og gleði. Komdu í Lizzo-tíma og byrjaðu árið með stæl og styrktu í leiðinni fæðingarorlof kennarans. Tíminn er kl. 16-17.

SOLD OUT LIZZO dance class, 4-5PM in Kramhúsið dance studio.

11. JAN:

STAKUR LIZZO-TÍMI Í KRAMHÚSINU

​Á laugardögum get ég tekið við hópum í sérsniðna hópatíma í Kramhúsinu. Klukkutíma danstími er mjög vinsæll í gæsa- og steggjapartýum, hópefli fyrirtækja, afmælum og óvissuferðum og eru skemmtileg leið til að hrista hópinn saman, bókstaflega.​

On Saturdays I entertain bachelorettes, bachelors and company outings with shaking things up, literally, with a dance class catered to the group.

18. JAN:

HÓPEFLI, GÆSA- OG STEGGJAPARTÝ

​Á föstudögum get ég tekið við hópum í sérsniðna hópatíma í Kramhúsinu. Klukkutíma danstími er mjög vinsæll í gæsa- og steggjapartýum, hópefli fyrirtækja, afmælum og óvissuferðum og eru skemmtileg leið til að hrista hópinn saman, bókstaflega.​

On Fridays I entertain bachelorettes, bachelors and company outings with shaking things up, literally, with a dance class catered to the group.

31. JAN:

HÓPEFLI, GÆSA- OG STEGGJAPARTÝ

​Á föstudögum get ég tekið við hópum í sérsniðna hópatíma í Kramhúsinu. Klukkutíma danstími er mjög vinsæll í gæsa- og steggjapartýum, hópefli fyrirtækja, afmælum og óvissuferðum og eru skemmtileg leið til að hrista hópinn saman, bókstaflega.​

On Fridays I entertain bachelorettes, bachelors and company outings with shaking things up, literally, with a dance class catered to the group.

3. JAN:

HÓPEFLI, GÆSA- OG STEGGJAPARTÝ

Ég sný aftur til kennslu í Kramhúsinu, G-blett miðborgarinnar. Í þessari kippu kenni ég burlesque, Lizzo-danstíma, Beyoncé og mögulega fleiri tíma. Skráðu þig á póstlistann til að fá mjaðmahnykk þegar skráningar hefjast.

This week I will be back teaching at Kramhúsið dance studio. Sign up for the mailing list to get a nudge when registraion starts.

7. JAN:

KENNSLA HEFST Í KRAMHÚSINU

ATH! UPPSELT
Burlesque er vaxandi listform hér á landi og í þessum tíma verður farið stuttlega yfir sögu burlesque-sins, grunnspor og lítil rútína kennd. Fullkomið fyrir þær sem vilja kíkja út úr kassanum og finna sexappílið! Tíminn er hluti af styrktartímum til að styrkja mig, Margréti Erlu Maack til að ég geti tekið mér fæðingarorlof.

Tíminn er kl. 15-16 og kostar 3500 krónur og það verður að skrá sig í gegnum ímeilið maggamaack@gmail.com

SOLD OUT Burlesque dance class, 3-4PM in Kramhúsið dance studio.

11. JAN:

STAKUR BURLESQUE-TÍMI Í KRAMHÚSINU

​Á föstudögum get ég tekið við hópum í sérsniðna hópatíma í Kramhúsinu. Klukkutíma danstími er mjög vinsæll í gæsa- og steggjapartýum, hópefli fyrirtækja, afmælum og óvissuferðum og eru skemmtileg leið til að hrista hópinn saman, bókstaflega.​

On Fridays I entertain bachelorettes, bachelors and company outings with shaking things up, literally, with a dance class catered to the group.

24. JAN:

HÓPEFLI, GÆSA- OG STEGGJAPARTÝ

Dulúðugi dansinn úr austrinu sem styrkir maga, bak og grindarbotn og fær hjartað til að slá hraðar. Ég þakka magadanstækni 100% hvað meðgangan mín gekk ótrúlega vel! Lofa miklu stuði og líkamsást og hvet konur á öllum aldri að koma og prófa.

Tíminn er kl. 15-16 og kostar 3500 krónur. Það verður að skrá sig í gegnum ímeilið maggamaack@gmail.com

Bellydance class, 3-4PM in Kramhúsið dance studio.

4. JAN:

STAKUR MAGADANS-TÍMI Í KRAMHÚSINU

Búkalú eru fullorðins-fjölbragðasýningar sem haldnar eru mánaðarlega í kringum fullt tungl. Miðasala og nánari upplýsingar koma síðar. 

Búkalú is a montly adult variety show, celebrrated around a full moon. Lineup and ticketsales will be up later.

10. JAN:

BÚKALÚ Á GAUKNUM

​Á föstudögum get ég tekið við hópum í sérsniðna hópatíma í Kramhúsinu. Klukkutíma danstími er mjög vinsæll í gæsa- og steggjapartýum, hópefli fyrirtækja, afmælum og óvissuferðum og eru skemmtileg leið til að hrista hópinn saman, bókstaflega.​

On Fridays I entertain bachelorettes, bachelors and company outings with shaking things up, literally, with a dance class catered to the group.

17. JAN:

HÓPEFLI, GÆSA- OG STEGGJAPARTÝ

​Á laugardögum get ég tekið við hópum í sérsniðna hópatíma í Kramhúsinu. Klukkutíma danstími er mjög vinsæll í gæsa- og steggjapartýum, hópefli fyrirtækja, afmælum og óvissuferðum og eru skemmtileg leið til að hrista hópinn saman, bókstaflega.​

On Saturdays I entertain bachelorettes, bachelors and company outings with shaking things up, literally, with a dance class catered to the group.

25. JAN:

HÓPEFLI, GÆSA- OG STEGGJAPARTÝ

 

1. febrúar: Veislustjórn og DJ fyrir Ladies Circle
9. febrúar: Búkalú á Gauknum

8. mars: Búkalú á Gauknum

27. mars: Veislustjórn á árshátíð Eirar

8. apríl: Búkalú á Gauknum

24.-25. apríl: Afmæli - FRÍ

7. maí: Búkalú á Gauknum

16. maí: Eurotastic 

29.-31. maí: 1001 nótt magadansfestival, kennsla og sýningar alla helgina

5. júní: Búkalú á Gauknum

5. júlí: Búkalú á Gauknum

6. ágúst: Búkalú á Gauknum

Seinna í ágúst: Edinburgh Fringe Festival

2. sept:   Búkalú á Gauknum

1. okt: Búkalú á Gauknum

30. okt: Búkalú á Gauknum

29. nóv: Búkalú á Gauknum

30. des: Dömur og herra á Gauknum