top of page
  • Writer's pictureMargrét Erla Maack

Vinsamlega grafið yður í sandinn

Í síðustu viku birtist, þó ég segi sjálf frá, stórskemmtilegt viðtal við mig í Fréttablaðinu undir yfirskriftinni Við erum öll svo falleg. Þar var meðal annars rætt um meint hugrekki mitt sem felst í því að þykja minn eigin líkami ekki ljótur. Það kom því nokkuð flatt upp á mig þegar sami miðill birti þennan mola í blaðinu í dag:


Já ok

Fyrir þremur árum gerði Dove á Íslandi herferð í kringum könnun sem þau gerðu með Capacent. Í henni kom fram að ein af hverjum fjórum konum á aldrinum 18-25 ára fer ekki í sund vegna slæmrar líkamsímyndar. Og eitthvað segir mér að hlutfallið sé svipað - og hækki jafnvel fram eftir aldri.

Merkilegt.


Góðar stundir.

1,703 views0 comments

Comments


bottom of page