Komið þið sæl! Þetta er snjalltækjaúgáfan af síðunni minni. Tölvu-útgáfan af síðunni minni er mun ítarlegri en þessi síða. Hér er hægt að hefja samtal um bókanir hvort sem um er að ræða veislustjórn, skemmtiatriði, gæsa- og steggjapartý, hópeflisdanstíma, pubquiz eða plötusnúðun. Verð fer alltaf eftir umfangi og fyrirhöfn, t.d. fjölda fólks, staðsetningu og svo framvegis, svo gott er að hafa sem allra mestar upplýsingar.