top of page

NÆSTU GIGG // NEXT GIGS 

83933994_121912715803910_8248366034906513408_n_edited.jpg

14. okt: Skvísulæti í Kramhúsinu - sjötti tími

Skvísulæti eru skemmtilegir danstímar sem Margrét leiðir þar sem alls konar gellumúsík er allsráðandi. Djúsí upphitun, rassaskvettur, gellulæti, núvitund, losun, styrkur og dansrútínur. Tímarnir liðka og styrkja mjaðmir, bak og miðju en eru fyrst og fremst geðrækt. Tímarnir henta bæði byrjendum og lengra komnum.

Mel Frye does his sparkler dance.jpeg

16. okt: Litla Slipper Room á Röntgen

Litla Slipper Room! Samstarfsverkefni með Slipper Room, besta kabarettastað í moðarfokkens heiminum. Efri hæð Röntgen 16. okt. Fram koma Bobbie Michelle, Margrét Maack, Nonni, Rose Noire (Kansas/Berlín) og Scorpio Venus. Kynnir er Mel Frye, Borscht Belt legend. 

Efri hæðin er opnuð kl. 19:30
Sýning kl. 20
Miðaverð: 3.900 kr.
Miðasala við hurð.

20250308_MargaretMaack__271.jpg

18. okt: Þetta er Laddi í Borgarleikhúsinu

​⭐⭐⭐⭐⭐

"Í stað þess að sópa lögunum undir teppið er Of feit fyrir mig flutt í öllu sínu veldi og kabarettmærin Margrét Erla Maack á magnaða innkomu og snýr merkingu lagsins á hvolf.

Þessi sena, sem fjallar í raun um hina svokölluðu slaufunarmenningu, er snilldarlega vel skrifuð og verður að gefa höfundum verksins hrós fyrir að hafa þorað að fara þessa leið. Í hefðbundinni afmælissýningu hefði verið auðvelt að afskrifa þessi lög og þetta grín sem barn síns tíma en með því að takast á við grínið verður til samtal á sviðinu sem fær mann til að hugsa og setja hlutina í samhengi."
- Símon Birgisson, á Vísi punktur is.

21. okt: Burlesque,

síðasti tími námskeiðs

Sex(í) vikna Burlesque  námskeið þar sem farið er í hreyfiheim klassísks burlesque. Hentar jafnt byrjendum sem lengra komnum. Tilvalið fyrir forvitna og þau sem hafa sterkan grunn og vilja styrkja grunninn.

Dýrðarljómi liðinna tíma svífur yfir vötnum þar sem lostagyðjan lætur á sér kræla.  Burlesque er kynþokkafullur kabarettdans sem gengið hefur í endurnýjun lífdaga síðastliðin ár. Námskeiðin henta fólki sem stefnir að því að koma fram á sviði en líka þeim sem vilja koma út úr skelinni og skora á sjálf sig. Farið er í grunnspor og tækni, karakteravinnu og vinnu með leikmuni.

Vinsamlega athugið að burlesque er fullorðins skemmtun sem snýst að miklu (en ekki öllu) leyti um að fækka klæðum. Hreyfingafrasar eru skapaðir, sviðsframkoma, hreyfigæði, mismunandi stílar og karakterar. Skemmtilegir og gefandi tímar hvort sem þú stefnir á að finna sexíið á ný og fara í hláturskast einu sinni í viku eða stefnir upp á svið.

20250308_MargaretMaack__292.jpg

23. okt: Þetta er Laddi í Borgarleikhúsinu

"Hápunktur sýningarinnar er eftir hlé þegar hópurinn gerir upp vafasamt og særandi grín Ladda, og þá sérstaklega lögin Of feit fyrir mig og Grínverjann. Senan er masterklass í reparative leikhúsi eða bætandi leikhúsi með aðstoð hinnar stórkostlegu Margrétar Erlu Maack, búrleskdrottningar Íslands, sem tryllir áhorfendur með kynþokka sínum. Atriðið er líka heilandi fyrir öll þau sem hafa reynt að passa inn í þreytandi viðmið samfélagsins um líkamsstærð. Hér sýna höfundar okkur að með hugkvæmni og næmleika er hægt að takast á við erfiða hluti og gefa þeim nýtt líf, frekar en að slaufa þeim og skilja ekkert eftir nema skömm."

- Nína Hjálmarsdóttir, Víðsjá

476504170_618181047642174_2457357351669504474_n.jpg

28. okt: Skvísulæti í Kramhúsinu - NÝTT NÁMSKEIÐ

Skvísulæti eru skemmtilegir danstímar sem Margrét leiðir þar sem alls konar gellumúsík er allsráðandi. Djúsí upphitun, rassaskvettur, gellulæti, núvitund, losun, styrkur og dansrútínur. Tímarnir liðka og styrkja mjaðmir, bak og miðju en eru fyrst og fremst geðrækt. Tímarnir henta bæði byrjendum og lengra komnum.

104167890_10158325908812789_1996581599256088676_o.jpg

31. oktGæsanir, steggjanir og hópefli

í Kramhúsinu

Á föstudögum og laugardögum get ég tekið á móti hópum í Kramhúsinu eða komið til ykkar í gæsun, steggjun, hópefli, óvissuferð, afmæli, saumó...

​Hópurinn hristist saman, bókstaflega. Ég miða alla tíma út frá getu hvers hóps og minni á að ef allir kynnu að dansa væri ég atvinnulaus.

mynd_vera_páls_1_edited.png

1. nóv: Hópefli, gæsa- og steggjapartý í Kramhúsinu

Á föstudögum og laugardögum - get ég tekið á móti hópum í Kramhúsinu eða komið til ykkar í gæsun, steggjun, hópefli, óvissuferð, afmæli, saumó...

​Hópurinn hristist saman, bókstaflega. Ég miða alla tíma út frá getu hvers hóps og minni á að ef allir kynnu að dansa væri ég atvinnulaus.

Screenshot 2021-03-31 at 23.02_edited.jpg

8. nóv: Hópefli, gæsa- og steggjapartý í Kramhúsinu

Á föstudögum og laugardögum get ég tekið á móti hópum í Kramhúsinu eða komið til ykkar í gæsun, steggjun, hópefli, óvissuferð, afmæli, saumó...

​Hópurinn hristist saman, bókstaflega. Ég miða alla tíma út frá getu hvers hóps og minni á að ef allir kynnu að dansa væri ég atvinnulaus.

Ekkert fær konu jafn mikið til að geisla af kynorku og komast í snertingu við sína innri valkyrju og að sveifla til mjöðmunum við femínískan fagurgalann hennar Beyoncé. Magga Maack hefur stórkostlegt lag á því að fá ótrúlegasta fólk til að dansa með attitjúdi og orku. Gæsunarföruneytið mitt samanstóð af all skonar fólki og hún átti ekki í neinum vandræðum með fá okkur öll til að skríða twerkandi um gólfið; bæði mæður og bræður, vini og vinkonur. Ég kann ekki lengur sporin, en ég man ennþá hvernig við gengum himinlifandi út úr Kramhúsinu eftir þennan kynngimagnaða tíma!

- Inga Auðbjörg Straumland

Screenshot 2021-08-14 at 23.55_edited.jpg

15. nóv: Gæsanir, steggjanir og hópefli í Kramhúsinu

Á föstudögum og laugardögum get ég tekið á móti hópum í Kramhúsinu eða komið til ykkar í gæsun, steggjun, hópefli, óvissuferð, afmæli, saumó...

​Hópurinn hristist saman, bókstaflega. Ég miða alla tíma út frá getu hvers hóps og minni á að ef allir kynnu að dansa væri ég atvinnulaus.

87550857_10218388666240325_5259464324723769344_n.jpg

14. okt: Burlesque -

sjötti tími

Sjö vikna Burlesque  námskeið þar sem farið er í hreyfiheim klassísks burlesque. Hentar jafnt byrjendum sem lengra komnum. Tilvalið fyrir forvitna og þau sem hafa sterkan grunn og vilja styrkja grunninn.

Dýrðarljómi liðinna tíma svífur yfir vötnum þar sem lostagyðjan lætur á sér kræla.  Burlesque er kynþokkafullur kabarettdans sem gengið hefur í endurnýjun lífdaga síðastliðin ár. Námskeiðin henta fólki sem stefnir að því að koma fram á sviði en líka þeim sem vilja koma út úr skelinni og skora á sjálf sig. Farið er í grunnspor og tækni, karakteravinnu og vinnu með leikmuni.

Vinsamlega athugið að burlesque er fullorðins skemmtun sem snýst að miklu (en ekki öllu) leyti um að fækka klæðum. Hreyfingafrasar eru skapaðir, sviðsframkoma, hreyfigæði, mismunandi stílar og karakterar. Skemmtilegir og gefandi tímar hvort sem þú stefnir á að finna sexíið á ný og fara í hláturskast einu sinni í viku eða stefnir upp á svið.

37730051_10217143334276505_6399385375642484736_n.jpg

17. okt: Pubquiz

Spurningadýrið lætur ljós sitt skína í fyrirtækjapartýi. 

274880978_10158675691960905_9103052207305713594_n.jpg

18. okt: Hópefli, gæsa- og steggjapartý í Kramhúsinu

Á föstudögum og laugardögum get ég tekið á móti hópum í Kramhúsinu eða komið til ykkar í gæsun, steggjun, hópefli, óvissuferð, afmæli, saumó...

​Hópurinn hristist saman, bókstaflega. Ég miða alla tíma út frá getu hvers hóps og minni á að ef öll kynnu að dansa væri ég atvinnulaus.​

 

untitled-2(1).jpeg

21. okt: Skvísulæti í Kramhúsinu - síðasti tími námskeiðs

Skvísulæti eru skemmtilegir danstímar sem Margrét leiðir þar sem alls konar gellumúsík er allsráðandi. Djúsí upphitun, rassaskvettur, gellulæti, núvitund, losun, styrkur og dansrútínur. Tímarnir liðka og styrkja mjaðmir, bak og miðju en eru fyrst og fremst geðrækt. Tímarnir henta bæði byrjendum og lengra komnum.

25182192_2035475723404928_2892495251005444157_o.jpg

25. okt: BurleskBröns á Jörgensen

Bubblur, bröns og burlesque!

Í tilefni hrekkjavöku býður Jörgensen til Halloween burlesque bröns þar sem burleskmamma Íslands, Margrét Erla Maack, heldur um taumanna og kallar saman sitt skemmtilegasta fólk í dagskrá fulla af gleði, glansi og glitri.

Dyrnar opnast kl. 11:45 og gestir fá Halloween kokkteil eða mokkteil við komu. Bröns-hlaðborðið opnar fljótlega eftir komu og sýningin hefst kl. 13:00.

Það verður eitt stutt hlé á milli atriða – fullkomið tækifæri til að bæta á glösin eða spjalla við borðfélagana.

28. okt: Burlesque, NÝTT NÁMSKEIÐ tími

Sex vikna Burlesque námskeið þar sem farið er í hreyfiheim klassísks burlesque. Hentar jafnt byrjendum sem lengra komnum. Tilvalið fyrir forvitna og þau sem hafa sterkan grunn og vilja styrkja grunninn.

Dýrðarljómi liðinna tíma svífur yfir vötnum þar sem lostagyðjan lætur á sér kræla.  Burlesque er kynþokkafullur kabarettdans sem gengið hefur í endurnýjun lífdaga síðastliðin ár. Námskeiðin henta fólki sem stefnir að því að koma fram á sviði en líka þeim sem vilja koma út úr skelinni og skora á sjálf sig. Farið er í grunnspor og tækni, karakteravinnu og vinnu með leikmuni.

Vinsamlega athugið að burlesque er fullorðins skemmtun sem snýst að miklu (en ekki öllu) leyti um að fækka klæðum. Hreyfingafrasar eru skapaðir, sviðsframkoma, hreyfigæði, mismunandi stílar og karakterar. Skemmtilegir og gefandi tímar hvort sem þú stefnir á að finna sexíið á ný og fara í hláturskast einu sinni í viku eða stefnir upp á svið.

mynd Gunnlöð Jóna.jpeg

31. okt: Kjallarakabarett í Þjóðleikhúskjallaranum

Kjallarakabarett snýr aftur með öllum sínum kostum og kynjum. Burlesque, kabarett, sirkus, drag og „alls konar fullorðins“ fyrir fólk sem hlær hátt! 
Allar eru sýningarnar ólíkar og yfir fjörutíu listamenn víðsvegar að koma fram yfir veturinn. Vinsamlega athugið að sýningin er stranglega bönnuð börnum og hentar ekki þeim sem óttast undur mannslíkamans.

Í kvöld er hrekkjavökuþema.

Fram koma: Bobbie Michelle, Scorpio Venus, Jett Bent, Gógó Starr, Mr. Tombastic og Björgvin Franz

Sýningarnar eru eina helgi í mánuði og eru stundum þemu og stundum ekki. Til að fylgjast með hverjir koma fram hvenær bendum við á Kjallarakabarett á instagram og facebook. 

Miðasala er á leikhusid.is - og einnig er hægt að setja Kjallarakabarett á leikhúskortið í Þjóðleikhúsinu.

2. nóv: Þetta er Laddi í Borgarleikhúsinu

​⭐⭐⭐⭐⭐
Einn af þeim leikurum sem á stórleik í þessum hluta sýningarinnar er Björgvin Franz Gíslason. Það verður að hrósa honum sérstaklega. Hann hefur ótrúlega útgeislun og hefur salinn í lófa sér í hlutverki Elsu Lund – hliðarsjálfi Ladda sem er holdgervingur tíma þar sem reglurnar voru aðrar og grínið groddalegra en í dag.

- Símon Birgisson, visir.is

Screenshot 2025-03-21 at 00.46_edited.jpg

9. nóv: Þetta er Laddi í Borgarleikhúsinu

​⭐⭐⭐⭐⭐
„Þetta er Laddi er stórkostlegt leikrit þar sem leikarar Borgarleikhússins fara á kostum í verki þar sem öllu er tjaldað til og engum hlíft. Leikritið spilar á öllum tilfinningaskalanum og er óhætt að mæla með fyrir unga jafnt sem aldna. Ein besta sýning ársins án vafa.“

- Símon Birgisson, visir.is

LOVCONTROLANT3 (38).jpg

15. okt: Vinnustaða-danskennsla

Viltu hrista upp í deginum (bókstaflega)? Þá er ég þín kona. Liðkun, styrkur, hláturskast og roði í kinnum. 

17. okt: Gæsanir, steggjanir og hópefli

í Kramhúsinu

Á föstudögum og laugardögum get ég tekið á móti hópum í Kramhúsinu eða komið til ykkar í gæsun, steggjun, hópefli, óvissuferð, afmæli, saumó...

​Hópurinn hristist saman, bókstaflega. Ég miða alla tíma út frá getu hvers hóps og minni á að ef allir kynnu að dansa væri ég atvinnulaus.

Við vorum gæsahópur sem þekktist ekki mikið en völdum Burlesque með Margréti Erlu Maack og þvilikt sem það var góð ákvörðun. Við frelsandi dansinn leystist úr læðingi innri tjáningarkraftur sem sýndi okkur í fegurstu mynd. Það myndaðist sameining í því að fagna kynverum í öllu formi og deila nektinni saman í lokanúmerinu (brjóstadúskaæfingum)! Mæli eindregið með frábærri upplifun! 

- Jóhanna Ella og fylgigæsir

485744627_1071161878384133_2261007489659428581_n.jpg

19. okt: Þetta er Laddi í Borgarleikhúsinu

Hjarta sýningarinnar er þó auðvitað Laddi sjálfur. Nærvera hans fyllir upp í salinn þar sem hann spilar á hláturtaugar áhorfenda eins og hann spilar á gítarinn. Maðurinn kann sitt fag vel,- í líkamsbeitingu, í tímasetningu, í innihaldi grínsins,- og við hin erum svo ægilega heppin að fá að njóta listar hans.

- Nína Hjálmarsdóttir, Víðsjá

LOVCONTROLANT3 (38).jpg

22. okt: Vinnustaða-danskennsla

Viltu hrista upp í deginum (bókstaflega)? Þá er ég þín kona. Liðkun, styrkur, hláturskast og roði í kinnum. 

ve-Wr8sA.jpeg

26. okt: Þetta er Laddi í Borgarleikhúsinu

​⭐⭐⭐⭐⭐

Líklega er þó lokaatriði sýningarinnar; einleikur Ladda sem stendur frammi fyrir okkur áhorfendum án allra gerva, án búnings eða props og fer í gegnum hverja einustu persónu úr sínu risavaxna persónugalleríi með röddinni einni saman það sem stóð hæst á þessu eftirminnilega kvöldi. Svona gera bara meistarar á borð við Chaplin, Andy Kaufmann, Jim Carrey og okkar eini sanni… Laddi.

​Símon Birgisson, visir.is

Screen Shot 2018-07-31 at 20_07_03.png

29. okt: Danskennsla í afmæli

Ég get tekið á móti hópum í Kramhúsinu eða komið til ykkar í gæsun, steggjun, hópefli, óvissuferð, afmæli, saumó...

​Hópurinn hristist saman, bókstaflega. Ég miða alla tíma út frá getu hvers hóps og minni á að ef allir kynnu að dansa væri ég atvinnulaus.

202506_AmandaMustard_Iceland Pride_1763_edited.jpg

1. nóv: Kjallarakabarett í Þjóðleikhúskjallaranum

Kjallarakabarett snýr aftur með öllum sínum kostum og kynjum. Burlesque, kabarett, sirkus, drag og „alls konar fullorðins“ fyrir fólk sem hlær hátt! 
Allar eru sýningarnar ólíkar og yfir fjörutíu listamenn víðsvegar að koma fram yfir veturinn. Vinsamlega athugið að sýningin er stranglega bönnuð börnum og hentar ekki þeim sem óttast undur mannslíkamans.

Í kvöld fögnum við afmæli Gógó Starr sem velur sín uppáhaldsatriði!

Fram koma: Gógó Starr, Margrét Maack, Scorpio Venus, Rose Noir og fleiri!

Sýningarnar eru eina helgi í mánuði og eru stundum þemu og stundum ekki. Til að fylgjast með hverjir koma fram hvenær bendum við á Kjallarakabarett á instagram og facebook. 

Miðasala er á leikhusid.is - og einnig er hægt að setja Kjallarakabarett á leikhúskortið í Þjóðleikhúsinu.

bnc þýska handboltalandsliðið_edited.jpg

7. nóv: Hópefli, gæsa- og steggjapartý í Kramhúsinu

Á föstudögum og laugardögum get ég tekið á móti hópum í Kramhúsinu eða komið til ykkar í gæsun, steggjun, hópefli, óvissuferð, afmæli, saumó...

​Hópurinn hristist saman, bókstaflega. Ég miða alla tíma út frá getu hvers hóps og minni á að ef allir kynnu að dansa væri ég atvinnulaus.

152347980_1321872234857855_3749497537029134551_n_edited.png

14. nóv: Gæsanir, steggjanir og hópefli í Kramhúsinu

Á föstudögum og laugardögum get ég tekið á móti hópum í Kramhúsinu eða komið til ykkar í gæsun, steggjun, hópefli, óvissuferð, afmæli, saumó...

​Hópurinn hristist saman, bókstaflega. Ég miða alla tíma út frá getu hvers hóps og minni á að ef allir kynnu að dansa væri ég atvinnulaus.

nóv

15. nóv: Veislustjórn í starfsmannapartýi

16. nóv: Þetta er Laddi í Borgarleikhúsinu

20. nóv: Þetta er Laddi í Borgarleikhúsinu

21. nóv: Kabarett á Röntgen

22. nóv: Veislustjórn á jólahlaðborði

23. nóv: Þetta er Laddi í Borgarleikhúsinu

28. nóv: Blöðruatriði á árshátíð

​29. nóv: Þetta er Laddi í Borgarleikhúsinu

3. des: Jólaskot á Snaps

4. des: Jólaskot á Snaps

5. des. Bulesk á Röntgen

6. des: Jólaskot á Snaps

11. des: Þetta er Laddi í Borgarleikhúsinu

12. des: Þetta er Laddi í Borgarleikhúsinu og Kjallarakabarett
13. des: Burlesk-bröns og Kjallarakabarett

20. des: Innpökkunarnámskeið í Hæ Blóm! og Þetta er Laddi í Borgarleikhúsinu

23. des: Innpökkun í Kormáki og Skildi
28. des: 
Þetta er Laddi í Borgarleikhúsinu

2026

12.-17. jan: Burlesk-kennsla í Listaháskólanum

23. jan: Kjallarakabarett
24.jan: Kjallarakabarett

13. feb: Kjallarakabarett

14.feb: Kjallarakabarett

24. apríl: Kjallarakabarett

25.apríl: Kjallarakabarett

18. júlí: Veislustjórn í brúðkaupi

6. ágúst: Briefs Factory í Tjarnarbíói

7. ágúst: Briefs Factory í Tjarnarbíói

8. ágúst: Briefs Factory í Tjarnarbíói

9. ágúst: Briefs Factory í Tjarnarbíói - fjölskyldusýning

6. sept: Ráðstefnustjórn fyrir BUGL

des
jan
feb
mars
bottom of page