Þegar ég sýni Burlesque kem eg fram undir nafninu Miss Mokki. Eftir að hafa kynnst forminu í New York árið 2007 kem ég fram reglulega með  i Reykjavík Kabarett, þar sem ég er einnig listrænn stjórnandi og framleiðandi. Nokkrum sinnum á ári skemmtiég  á hinum goðsagnakennda  The Slipper Room í New York og ferðast víða um heiminn til að koma fram. Ég og félagar mínir í Reykjavík Kabarett getum komið fram við hin ýmsu tækifæri, allt frá tveggja manna sýningum upp í fimm manna. Athugið að þær sýningar eru ekki við hæfi barna.

Margrét is one of the elite international cabaret curators. Not only is her on-stage wit, charisma, and crowd-captivation impressive; but she also really understands how to bring together a stellar cast of complimentary personalities.
                                                                 - The Luminous Pariah

BURLESQUE