Þegar ég svara fyrirspurnum fer svarið stundum í ruslapósthólfið ykkar megin. Athugið þar ef þið hafið ekki fengið svar frá mér eftir 48 tíma.
Þegar ég sýni Burlesque kem eg fram undir nafninu Miss Mokki. Eftir að hafa kynnst forminu í New York árið 2007 kem ég fram reglulega með i Reykjavík Kabarett, þar sem ég er einnig listrænn stjórnandi og framleiðandi. Nokkrum sinnum á ári skemmtiég á hinum goðsagnakennda The Slipper Room í New York og ferðast víða um heiminn til að koma fram. Ég og félagar mínir í Reykjavík Kabarett getum komið fram við hin ýmsu tækifæri, allt frá tveggja manna sýningum upp í fimm manna. Athugið að þær sýningar eru ekki við hæfi barna.
Margrét is one of the elite international cabaret curators. Not only is her on-stage wit, charisma, and crowd-captivation impressive; but she also really understands how to bring together a stellar cast of complimentary personalities.
- The Luminous Pariah