MARGRÉT ERLA MAACK

NÆSTU GIGG // NEXT GIGS 

JANÚAR

 

16. JAN:

BOLLYWOODTÍMI FYRIR FJÖLSKYLDU

Fyrsta dansgigg eftir covid! Er að fá fjölskyldu i hressan Bollywoodtíma í Kramhúsinu. Mikið er ég fegin!

Ég tek að mér að sníða klukkutíma danstíma að hópnum þínum - hvort sem um er að ræða gæsa- eða steggjapartý, þemadag hjá vináahóp eða hópefli vinnustaðarins. Klukkutíma danstími hristir hópinn saman, bókstaflega, og er frábær leið til að læra eitthvað nýtt í gríni og glensi þar sem flestir byrja á á byrjunarreit.

23. JAN:

HÓPEFLI, GÆSA- OG STEGGJAPRTÝ

Ég tek að mér að sníða klukkutíma danstíma að hópnum þínum - hvort sem um er að ræða gæsa- eða steggjapartý, þemadag hjá vináahóp eða hópefli vinnustaðarins. Klukkutíma danstími hristir hópinn saman, bókstaflega, og er frábær leið til að læra eitthvað nýtt í gríni og glensi þar sem flestir byrja á á byrjunarreit.

18. JAN:

UPPBÓTARTÍMAR Í 

KRAMHÚSINU

​Á haustönn þurftum við að loka Kramhúsinu í miðju námskeiði svo við munum klara þau námskeið áður en við hefjum glæný námskeið í febrúar. Ef þú vilt fá hnipp frá mér þegar skráning hefst á ný námskeið skráðu þig á póstlistann!

29. JAN:

FUNDARSTJÓRN FYRIR BUGL

Fundarstjórn á fjarráðstefnu BUGL um margbreytileika einhverfurófsins. 

 Ráðstefnunni verður streymt í gegnum Facebook síðu Landspítala og öllum aðgengileg að kostnaðarlausu. 

Fjallað verður um einhverfu frá ýmsum sjónarhornum.

22. JAN:

HÓPEFLI, GÆSA- OG STEGGJAPRTÝ

Ég tek að mér að sníða klukkutíma danstíma að hópnum þínum - hvort sem um er að ræða gæsa- eða steggjapartý, þemadag hjá vináahóp eða hópefli vinnustaðarins. Klukkutíma danstími hristir hópinn saman, bókstaflega, og er frábær leið til að læra eitthvað nýtt í gríni og glensi þar sem flestir byrja á á byrjunarreit.

30. JAN:

HÓPEFLI, GÆSA- OG STEGGJAPRTÝ

Ég tek að mér að sníða klukkutíma danstíma að hópnum þínum - hvort sem um er að ræða gæsa- eða steggjapartý, þemadag hjá vináahóp eða hópefli vinnustaðarins. Klukkutíma danstími hristir hópinn saman, bókstaflega, og er frábær leið til að læra eitthvað nýtt í gríni og glensi þar sem flestir byrja á á byrjunarreit.

 

FEBRÚAR

1. FEB:

​NÝ NÁMSKEIÐ HEFJAST Í KRAMHÚSINU

Vonum heitt og innilega að allt gangi vel og Kramhúsið megi opna á ný! Ef þú vilt fá hnipp frá mér þegar skráning hefst á ný námskeið skráðu þig á póstlistann!

2. FEB:

​BURLESK-BYRLENDANÁMSKEIÐ

- UPPSELT - 

Drama, fegurð, orka og þokki. Það er uppselt á þetta námskeið en við erum að reyna að setja annað á dagskrá. Ef þú vilt fá hnipp frá mér þegar skráning hefst á ný námskeið skráðu þig á póstlistann!

15. FEB

NEMENDASÝNING Í BURLESK

Nánari upplýsingar síðar.

13. mars: Árshátíð Suðurnesjabæjar

12. apríl: Nemendasýning í burlesque

24. og 25. apríl: Afmælisfrí

29. og 30. maí:1001 nótt magadansfestival, kennsla og sýningar alla helgina

25. september: Veislustjórn á Ísafirði

2022

18. júní: Veislustjórn í brúðkaupi