MARGRÉT ERLA MAACK

NÆSTU GIGG // NEXT GIGS 

 
eilífðin 2-high-2.gif

3. ÁGÚST:
SUNDBALLETT-
HÓPURINN EILÍFÐIN Í SUNDHÖLLINNI

Sundballethópurinn Eilífðin stendur fyrir sundballettíma í Sundhöllinni kl. 20. Mynsturæfingar, samhæfing, klisjur, hlátur, frábær tónlist og gleði. Í þessum tíma rifjum við upp þvottavélina, förum í Esther Williams köfunarleikinn og sitthvað fleira. 

Tíminn fer fram í grynnri enda djúpu laugarinnar og verða þátttakendur að vera fullsyndir og ná til botns til að taka þátt. Tíminn hefst kl. 20 ofan í lauginni svo við hvetjum þátttakendur til að koma snemma.

Sundballethópurinn Eilífðin eru systurnar Margrét Erla Maack, fjöllistadís og Vigdís Perla Maack, sviðslistakona. Hópurinn var stofnaður 2017 en stefnir nú að því að stækka hópinn. 

Þátttakendur greiða aðgangsgjald í laugina.

Verkefnið er hluti af Sumarborginni. 

6. ÁGÚST:
DJ Í BRÚÐKAUPI

DJ, danskennsla, óskalög og allt fjörið!

ezgif.com-video-to-gif-8.gif

13. ÁGÚST:
DÖMUR OG HERRA Í TJARNARBÍÓI

Gleði- og fjöllistahópurinn Dömur og herra býður þér á sjóðheitt, löðrandi sætt og örlítið sóðalegt búrlesk á sumardagskrá Tjarnarbíós. Hér gefst fullkomið tækifæri til að skyggnast inn í fjölbreyttan heim jaðarlista á Íslandi þar sem á matseðlinum er bæði galsafengið grín og kynþokkafull kæti. Hópurinn samanstendur af listafólki á ýmsum aldri með ólíkan bakgrunn sem deilir ástríðu fyrir því að skemmta sér og öðrum meðfram því að skora staðlaðar hugmyndir um fegurð og þokka á hólm.Kafuppselt var á sýningu hópsins á Reykjavik Fringe hátíðinni á dögunum svo tryggið ykkur miða í tíma!Að vanda er sýningin ekki við hæfi áhorfenda yngri en 18 ára eða þeirra sem eru viðkvæmir fyrir fegurð mannslíkamans.

giphy-4.gif

20. ÁGÚST: 
​ÓMENNINGARNÓTT

Burlesk-sýning í Tjarnarbíó með Reykjavík Kabarett. Örfá sæti og mjög góð sýning! Sverðgleypingar, töfrabrögð, kabarett og alls konar rugl. Miðasalan er ekki hafin, skráðu þig á póstlistann til að fá hnipp þegar hún hefst!

25. ÁGÚST-
2. SEPT: SUMARFRÍ

Sumarfrí!!! Tek við engum bókunum þessa daga.

219781064_4356897271035025_2654789619267763200_n.jpg

4. ÁGÚST:
DRAG/VOGUE-TÍMI VIÐ HAFNARTORG

Þættirnir RuPaul's drag race hafa heldur betur slegið í gegn hjá nær öllum aldurshópum. í hverri seríu fara fram alls kyns áskoranir sem snúast um dans - og mun Margrét Erla Maack kenna okkur diskó- og vogue bræðing við ýmiskonar hinsegin tónlist. Viðburðurinn er ókeypis og er í boði Kramhússins og Sumarborgarinnar. Tíminn hefst kl. 16:05.
Þó viðburðurinn sé öllum opin viljum við benda á að eitthvað af tónlistinni hefur "fullorðins"-orðaforða, við munum gera dans við lagið Nails Hair Hips Heels.
Nákvæm staðsetning: Göngugatan á milli HM og Cos.

7. ÁGÚST:
GÆSANIR, STEGGJANIR

​Á föstudögum og laugardögum get ég tekið við hópum í sérsniðna danstíma. Frábær leið til að hrista hópinn saman, bókstaflega og ekkert mál að nýta ykkar uppáhaldstónlist og dansstíl.

14. ÁGÚST:
GÆSANIR, STEGGJANIR

​Á föstudögum og laugardögum get ég tekið við hópum í sérsniðna danstíma. Frábær leið til að hrista hópinn saman, bókstaflega og ekkert mál að nýta ykkar uppáhaldstónlist og dansstíl.

21. ÁGÚST:
GÆSANIR, STEGGJANIR

​Á föstudögum og laugardögum get ég tekið við hópum í sérsniðna danstíma. Frábær leið til að hrista hópinn saman, bókstaflega og ekkert mál að nýta ykkar uppáhaldstónlist og dansstíl. 

6. ÁGÚST:
GÆSANIR, STEGGJANIR

​Á föstudögum og laugardögum get ég tekið við hópum í sérsniðna danstíma. Frábær leið til að hrista hópinn saman, bókstaflega og ekkert mál að nýta ykkar uppáhaldstónlist og dansstíl.

eilífðin 2-high.gif

8. ÁGÚST:
SUNDBALLETT-
HÓPURINN EILÍFÐIN Í VESTURBÆJARLAUGINNI

Sundballethópurinn Eilífðin stendur fyrir sundballettíma í Vesturbæjarlaug kl. 15. Mynsturæfingar, samhæfing, klisjur, hlátur, frábær tónlist og gleði. Í þessum tíma rifjum við upp þvottavélina, förum í Esther Williams köfunarleikinn og sitthvað fleira. 

Tíminn fer fram í grynnri enda djúpu laugarinnar og verða þátttakendur að vera fullsyndir og ná til botns til að taka þátt. Tíminn hefst kl. 20 ofan í lauginni svo við hvetjum þátttakendur til að koma snemma.

Sundballethópurinn Eilífðin eru systurnar Margrét Erla Maack, fjöllistadís og Vigdís Perla Maack, sviðslistakona. Hópurinn var stofnaður 2017 en stefnir nú að því að stækka hópinn. 

Þátttakendur greiða aðgangsgjald í laugina.

Verkefnið er hluti af Sumarborginni. 

20. ÁGÚST:
GÆSANIR, STEGGJANIR

​Á föstudögum og laugardögum get ég tekið við hópum í sérsniðna danstíma. Frábær leið til að hrista hópinn saman, bókstaflega og ekkert mál að nýta ykkar uppáhaldstónlist og dansstíl.

21. ÁGÚST: 
VEISLUSTJÓRN OG DJ Í BRÚÐKAUPI

Brúðkaup með júróvisjónþema! Skemmtiatriði, pubquiz, danskennsla og gríðarlegt fjör.

Byrjun sept: Kramhúsárið hefst á ný 
11. sept: Veislustjórn í brúðkaupi

18. september: Veislustjórn á Ísafirði
2. október: Burlesque atriði og DJ fyrir kynfræðingapartý
7. október: Burlesk á Ananas

8. og 9. október: Frí vegna afmælis dóttur minnar
29. og 30. október: Hrekkjavökusýning með Dömum og herra
13. nóvember: Veislustjórn á árshátíð með Jóhanni Alfreð
19. nóvember: Burlesk á Ananas
4. des: Jólasukk í Þjóðleikhúskjallaranum

10. des: Jólasukk í Þjóðleikhúskjallaranum
11. des: Jólasukk í Þjóðleikhúskjallaranum
17. des: Jólasukk í Þjóðleikhúskjallaranum
18. des: Jólasukk
 í Þjóðleikhúskjallaranum
24. des: Mjög upptekin
2022
28. janúar: Ráðstefnustjórn fyrir BUGL
12. mars: Árshátíð Suðurnesjabæjar

20.-23. apríl: 1001 nótt magadansveisla
24.-29. apríl: Afmælisfrí
30. apríl: Veislustjórn í brúðkaupi

18. júní: Veislustjórn í brúðkaupi