NÆSTU GIGG // NEXT GIGS
8. apríl: Hópefli, gæsa- og steggjapartý í Kramhúsinu
Á föstudögum og laugardögum tek ég við alls kyns hópum í Kramhúsinu eða kem til ykkar. Ég býð upp á danstíma eða hópeflistíma eða blöndu af báðu, þar sem hópurinn hristist saman, bókstaflega.
„Við vorum gæsahópur sem þekktist ekki mikið en völdum Burlesque með Margréti Erlu Maack og þvilikt sem það var góð ákvörðun. Við frelsandi dansinn leystist úr læðingi innri tjáningarkraftur sem sýndi okkur í fegurstu mynd. Það myndaðist sameining í því að fagna kynverum í öllu formi og deila nektinni saman í lokanúmerinu (brjóstadúskaæfingum)! Mæli eindregið með frábærri upplifun!“
- Jóhanna Ella og fylgigæsir
17. apríl Skvísulæti,
NÝTT NÁMSKEIÐ
Langvinsælasta námskeið sem ég hef nokkurn tímann kennt. Fyllist hratt!
Alls konar gellumúsík ræður ríkjum. Tímarnir henta byrjendum og lengra komnum, til grundvallar verða stuð, rassaskvettur og gellulæti. Tímarnir liðka og styrkja mjaðmir, bak og maga en eru fyrst og fremst geðrækt á mánudegi. Kennt á mánudögum kl. 19:45 í sex vikur.
31. mars: Slipper Room
Performing at my all time favourite venue in the world: Slipper Room in the LES. I am in the midnight+01 am shows.
9:30-10:30pm shows Hosted by Mel Frye. Featuring GiGi BonBon, Jason Mejias, Margo Mayhem, Velvetina Taylor, and Tiger Bay! Midnight-1am shows Hosted by Fancy Feast. Featuring Rachel Wax, Teo & Mendel, Tiger Bay, Rain Supreme, Miss Mokki, and Veronica Viper!
8. apríl:
Upprisa holdsins og eilíf víf - Páskaeggjandi kabarett í Eyvindartundu
Einstakt kabarettakvöld í Eyvindartungu. Fram koma burlesquedrottning Íslands, Margrét Erla Maack, kabarettan Bibi Bioux, sirkusfolinn Tomtastic, framkomudýrið Gógó Starr og hin fagurskapaða húllagyðja Bobbie Michelle. Búið ykkur undir troðfullt kvöld af holdi, fjöri, húmor og hlátri.
Sýningin er ekki við hæfi barna og hentar ekki þeim sem óttast undur mannslíkamans.
Húsið er opnað kl. 20:30, sýning hefst kl. 21.
Verð: 3900 á tix.is, 4900 við hurð.
14. apríl: Hópefli, gæsa- og steggjapartý í Kramhúsinu
Á föstudögum og laugardögum tek ég við alls kyns hópum í Kramhúsinu eða kem til ykkar. Ég býð upp á danstíma eða hópeflistíma eða blöndu af báðu, þar sem hópurinn hristist saman, bókstaflega.
"Við vorum gæsahópur sem þekktist ekki mikið en völdum Burlesque með Margréti Erlu Maack og þvilikt sem það var góð ákvörðun. Við frelsandi dansinn leystist úr læðingi innri tjáningarkraftur sem sýndi okkur í fegurstu mynd. Það myndaðist sameining í því að fagna kynverum í öllu formi og deila nektinni saman í lokanúmerinu (brjóstadúskaæfingum)! Mæli eindregið með frábærri upplifun!"
- Jóhanna Ella og fylgigæsir
1. apríl: Slipper Room
Performing at my all time favourite venue in the world: Slipper Room in the LES. I am in the midnight+01 am shows.
9:30-10:30pm shows Hosted by Fancy Feast. Featuring Albert Cadabra, Elizabeth Munn, Broody Valentino, Poison Ivory, and Ivory Fox! Midnight-1am shows Hosted by Chris Harder. Featuring Ellie Steingraeber, Ivory Fox, Mendel & Bassam, Olive TuPartie, Miss Mokki, and Stormy Leather!
11. apríl: RassahristurNÝTT NÁMSKEIÐ
Milljón leiðir til að hrista á sér rassinn með Margréti Maack. Svita- og styrktartími sem byggður er í kringum hin ýmsu bossatrix. Tíminn er byggður upp af styrktaræfingum bæði til að stækka mjaðmahreyfingar en einnig til styrkja kviðvöðva og auka úthald. Núvitund og góð partýtrix í bland. Kennt á þriðjudögum kl. 17:20-18:20 í sex vikur.
24. apríl: Skvísulæti
Nýtt námskeið hefst 17. apríl Langvinsælasta námskeið sem ég hef nokkurn tímann kennt. Fyllist hratt!Alls konar gellumúsík ræður ríkjum. Tímarnir henta byrjendum og lengra komnum, til grundvallar verða stuð, rassaskvettur og gellulæti. Tímarnir liðka og styrkja mjaðmir, bak og maga en eru fyrst og fremst geðrækt á mánudegi. Kennt á mánudögum kl. 19:45 í sex vikur.