MARGRÉT ERLA MAACK

NÆSTU GIGG // NEXT GIGS 

 

16. OKT:
GÆSANIR, STEGGJANIR, HÓPEFLI Í KRAMHÚSINU

Ég býð upp á alls konar tíma og prógrömm til að hrista hópinn saman, bókstaflega. Skoðaðu hvað er í boði!

21. OKT:
DJ Í FIMMTUGSAFMÆLI

Fimmtudagsfjör, danskennsla, hasar og gleði!

26. OKT:
NÝTT BURLESQUE-NÁMSKEIÐ HEFST

Hleyptu þinni innri dívu út í vernduðu umhverfi.

Burlesque er kynþokkafullur kabarettdans sem gengið hefur í endurnýjun lífdaga síðastliðin ár. Markmið námskeiðsins er að kveikja á sköpunargleðinni og skapa atriði, finna sinn sviðskarakter og koma sér út úr skelinni.

Farið verður dýpra í hreyfingar og tækni, og verður námskeiðið smíðað utan um þær væntingar sem nemendur koma með á námskeiðið. Námskeiðinu lýkur með sýningu í Þjóðleikhúskjallaranum 7. desember, unnið verður í hópaatriði og að skapa atriði og sýningu. Námskeiðið er kennt í klukkutíma í senn og eftir þann klukkutíma er hálftíma “leikvöllur” þar sem nemendum gefst kostur á að vinna í einstaklingsatriðum. Engin krafa er gerð um einstaklingsatriði.

Tímarnir eru á þriðjudögum kl. 20:50-21:50

ATH – Fyrsti tíminn, þann 26. október, hefst kl.19:45 og er tvöfaldur.

30. OKT:
BÚ-LESK MEÐ DÖMUM OG HERRA

Dísæt og daðurþyrst snúa Dömur og herra aftur úr kófinu og blása til sýningar á Hrekkjavökunni. Markmiðið er að hressa og hrella með galsafengnu gríni og kynþokkafullri kæti. Búrlesk hópurinn Dömur og herra hefur haslað sér völl á Íslandi með lostafullum og lífsglöðum fjölbragðasýningum sem hafa fallið afar vel í kramið hjá áhorfendum. Íslenskukunnátta er ekki skilyrði fyrir því að skemmta sér á sýningunum. Þær henta ekki þeim sem eru viðkvæmir fyrir holdlegu gríni og undrum mannslíkamans. Aldurstakmark 20 ár.  

19. OKT:
BURLESK-NEMENDASÝNING

​Nýjasta og ferskasta burleskið á sérstöku tilraunakvöldi í Þjóðleikhúskjallaranum. Miðasala hefst innan skamms.

22. OKT:
VEISLUSTJÓRN Í LEYNIPARTÝI

​Ég er veislustjóri eeeen samt leynigestur. 

27. OKT:
KVENNAKLEFINN
4. ÞÁTTUR

Snuddan er að byrja með geggjaðan konuþátt. Lofa stuði, hispursleysi, stórum og smáum málum.

29. OKT:
PARTÝ-PUBQUIZ MEÐ JÓHANNI ALFREÐ

Partý-Pöbbkviss með hrekkjavökuþema í starfsmannapartýi Eflu. Við Jóhann Alfreð erum með skemmtilegt pubquiz þar sem gleðin er við völd.

20. OKT:
KVENNAKLEFINN
3. ÞÁTTUR

Snuddan er að byrja með geggjaðan konuþátt. Lofa stuði, hispursleysi, stórum og smáum málum.

23. OKT:
VEISLUSTJÓRN Á VOPNAFIRÐI

Veislustjórn, magadans, sverðgleypingar, hnífakast og sitthvað fleira á Vopnafirði.

29. OKT:
BEYONCÉ-PARTÝDANSTÍMI

Danskennsla í starfsmannapartýi. Ef þig vantar einhvern til að hrista hópinn saman, bókstaflega, þá er ég þín kona!

30. OKT:
GÆSANIR, STEGGJANIR, HÓPEFLI Í KRAMHÚSINU

Ég býð upp á alls konar tíma og prógrömm til að hrista hópinn saman, bókstaflega. Skoðaðu hvað er í boði!

 
 
 

5. nóv: Danskennsluhópefli fyrir vinnustað í Kramhúsinu
5. nóv: Kabarett í Kjallaranum
11. nóv: Danskennskennsla í upptakti árshátíðar
13. nóv: Veislustjórn á árshátíð með Jóhanni Alfreð
26. nóv: Skemmtiatriði í jólapartýi með Casino-þema!
27. nóv: Skemmtiatriði fyrir starfsfólk Sundhallarinnar og Árbæjarlaugar
3. des: Kabarett í Kjallaranum
3. des: Veislustjórn í erfidrykkju kærs vinar sem var mikill partýkall!
4. des: Jólasukk í Þjóðleikhúskjallaranum

10. des: Jólasukk í Þjóðleikhúskjallaranum
11. des: Jólasukk í Þjóðleikhúskjallaranum
17. des: Jólasukk í Þjóðleikhúskjallaranum
18. des: Jólasukk
 í Þjóðleikhúskjallaranum
23. des: Jólagjafainnpökkun hjá Kormáki og Skildi

24. des: Mjög upptekin
30. des: Jólasýning Dama og herra í Tjarnarbíói

2022
7. jan:: Kabarett í Kjallaranum
28. jan: Ráðstefnustjórn fyrir BUGL
10. jan: Ný námsk hefjast í Kramhúsinu
4. feb: Kabarett í Kjallaranum
26. feb
: Árshátíð Suðurnesjabæjar
4. mars: Kabarett í Kjallaranum
1. apríl: Kabarett í Kjallaranum

20.-23. apríl: 1001 nótt magadansveisla
24.-29. apríl: Afmælisfrí
30. apríl: Veislustjórn í brúðkaupi
6. maí: Kabarett í Kjallaranum
21. maí: DJ í brúðkaupi
11. júní: Veislustjórn í brúðkaupi

18. júní: Veislustjórn í brúðkaupi