NÆSTU GIGG // NEXT GIGS 

213312737_334747351448149_8269686392406538046_n.jpg

25. júní: Ókeypis burlesquetími

Til að fagna Fringe og þakka fyrir mig, kynna burlesk-formið og dreyfa flyerum í leiðinni þá held ég stórskemmtilegan útidanstíma i Styttugarði Einars Jónssonar. Tíminn er kl. 13:00 og er ókeypis og ekki þarf að skrá sig, bara mæta.

28. júní: Rhythm & Body Sounds Workshop with Bugge Bang

​Á Búkalú-sýningum vikunnar fæ ég STÓRKOSTLEGT listafólk til að sýna með mér og einn þeirra er Bugge Bang, sem verður með námskeið í Kramhúsinu í dag kl. 17. Námskeiðið fer fram á ensku og hér eru upplýsingar um það:

Body musician, dancer and circus artist Villads Bugge Bang (DK) is inviting all people to join his clappin’ stampin', tappin' and mouth percussion spittin' workshop at Reykjavik Fringe Festival. Workshop takes place in Kramhúsið Dance Studio.

We will explore various sounds that you didn’t expect your body to make, make music, move around, be confused, breath & laugh. 

 

Villads started spitting beatbox beats with his mouth in 2004, since that he developed his mixture of dance, beatbox, body percussion and tap skills with some of the best teachers in the field of body percussion, tap & beatboxing in various classes, workshops & festivals - for instance: World Beatbox Camp in Kraków, International Body Music Festival in Paris/Athens & Stockholm Tap Festival

29. júní:

BÚKALÚ Í IÐNÓ

Margrét Erla Maack býður uppáhaldsperformerum sínum hvaðanæva að í kabarett- og burleskveislu í Iðnó á Reykjavík Fringe-hátíðinni. 

Fram koma:

Hinn skoski Tom Harlow, 

danski sirkuslistamaðurinn Bugge Bang, 

New York-kabarettan Olive TuPartie, 

ferska burleskkjötið Miss O'Nary. 

nýkrýnd dragdrottning Íslands, Lady Zadude;

loftfimleikakonan Jen Kovacs frá New York 

og Margrét sjálf. 

Búið ykkur undir ógleymanlegt glæsikvöld!

30. júní:

Jól í júní með Dömum og herra

Dömur og herra gátu ekki haldið jólasyningu síðustu jól vegna samkomutakmarkanna, svo við bjóðum gleðilega hátíð, Í JÚNÍ!

______

Christmas came early this year, or late considering covid. Our Christmas shows have always been our most popular shows and now we can finally have one in June, because who doesn’t love Christmas in June? You can expect a show of the variety kind with acts ranging from classic burlesque to cabaret, comedy and the totally unexpected. We cannot wait to entertain you so don’t hesitate buying a ticket right now as our last show at Fringe was completely and utterly sold out!

Cheerleaders-58e514b45f9b58ef7e5a9494.jpg

25. júní: Hópefli, gæsa- og steggjapartý

​Á föstudögum og laugardögum tek ég við alls konar hópum í einkadanstíma í Kramhúsinu. eða get komið til ykkar. Hvort sem um er að ræða gæsa-, steggja-, vinnustaða- eða vinapartý þá er ég þín kona. Skemmtilegur klukkutími þar sem gleðin er við völd og öll fá áskorun við hæfi. Hópurinn hristist saman, bókstaflega. Vinsælast er Beyoncé, burlesque og Magic Mike en ég get sett mig inn í nánast hvaða stíl sem er.

Screen Shot 2018-07-31 at 20_07_03.png

28. júní: DJ fyrir ráðstefnugesti

Sumarráðstefna og þriðjudagsdjamm því djamm er snilld.

25073159_10159668254070285_1386300622591187162_o.jpg

30. júní: Beyoncé-tími fyrir vinnustað

Vinnustaður heldur upp á árshátíð í allan dag og stoppa í Kramhúsinu til að læra alla helstu Beyoncé-taktana.

25. júní: Skemmtiatriði í brúðkaupi

Blöðrur, sverðgleyping og hnífakast. Ég á fullt af skemmtiatriðum og býð upp á margs konar brúðkaups-snilld.

29. júní: Tassels and boa work with Olive TuPartie

​Á Búkalú-sýningum vikunnar fæ ég STÓRKOSTLEGT listafólk til að sýna með mér og ein þeirra er Olive TuPartie, sem verður með námskeið í Kramhúsinu í dag kl. 17. Námskeiðið fer fram á ensku og hér eru upplýsingar um það:

 

New York's one and only Olive TuPartie will teach you all of her tassel twirling tips and tricks. You can purchase tassels on site or bring your own. We have boas to lend too!

Olive TuPartie is an International Burlesque Performer, NYC based Burlesque Performer, MC and Producer. 

Please note: Burlesque is a form of entertainment that mixes stripping, comedy, physical theater and more. There will be talk about sexual activities and body parts.

05-14-2022-152048-2176.jpg

30. júní:

Tease with Tom Harlow

Hinn eini sanni skoski sýningartígur Tom Harlow kennir lúxusnámskeið í burlesk. Öll kyn velkomin!!! 

Námskeiðið fer fram á ensku, og hér eru upplýsingar:

1ST HOUR:
Techniques used in burlesque such as isolated movements, walking, posing, bump & grind
2ND HOUR:
Choreographed routine which will also include basic boa techniques and some simple chair work.
3RD HOUR:
Performance based skills!
Choose between 2 or 3 hours!

 
 

13. ágúst: Brúðkaup hjá besta vini
20. ágúst: Menningarnótt og brúðkaup í fjölskyldunni
3. sept: Skemmtiatriði á árshátíð
3. sept: DJ í fimmtugsafmæli
Kringum 10. sept: Ný námskeið hefjast í Kramhúsinu
24. sept: Veislustjórn á árshátíð Ísafjarðarbæjar
7. október: Veislustjórn á árshátíð skólastjórnenda
8.-9. október: Frí vegna afmælis dóttur minnar
14. okt: Kjallarakabarett
21. okt: Kjallarakabarett
28. okt: Kjallarakabarett
4. nóv: Kjallarakabarett
11. nóv: Kjallarakabarett
17.-22. nóv: Burlesk-nemendaferð til New York
26. nóv: Kjallarakabarett
2. des: Kjallarakabarett
9. des: Kjallarakabarett
16. des: Kjallarakabarett
23. des: Innpökkun í Kormáki og Skildi
24.-26. des: Mjög upptekin
30. des: Kjallarakabarett
31. des: Gamlársskemmtun fyrir ferðamenn á vegum Nordic Visitor

2023
23.-29. apríl: Afmælisfrí
16.-21. maí: Burlesknemendaferð til New York
17. júní: Veislustjórn og DJ í brúðkaupi
19. ágúst: Menningarnótt í Reykjavík
23.-27. ágúst: Edinborgar Fringe
1. júlí: DJ í brúðkaupi
22. júlí: Athafnastjórn, veislustjórn og DJ í brúðkaupi
8.-11. október: Frí vegna afmælis dóttur minnar
23. des: Innpökkun í Kormáki og Skildi

24. des: Mjög upptekin

 
 
Screenshot 2021-03-31 at 23.02_edited.jpg

1. júlí: Hópefli, gæsa- og steggjapartý í Kramhúsinu

​Á föstudögum og laugardögum tek ég við alls konar hópum í einkadanstíma í Kramhúsinu. Hvort sem um er að ræða gæsa-, steggja-, vinnustaða- eða vinapartý þá er ég þín kona. Skemmtilegur klukkutími þar sem gleðin er við völd og öll fá áskorun við hæfi. Hópurinn hristist saman, bókstaflega. Vinsælast er Beyoncé, burlesque og Magic Mike en ég get sett mig inn í nánast hvaða stíl sem er. 

Eftir að hafa farið til Margrétar Erlu sjálf um árið þegar ég var gæsuð og nú nýlega aftur í burlesque-tíma í annarri gæsun – þá er ég star-struck. Það er svo miklu meira en bara jákvæð líkamsímynd sem hún smitar mann af í kennslunni, heldur er líka unun að verða vitni af heilbrigðu sjálfstrausti, kynþokka og yfirvegun. Styrkurinn og fagmennskan nær langt fram yfir fingurgóma og hárlokka og það er ótrúlega mikið lagt í eina svona kennslustund, sem er aðlöguð að hverjum hópi. Frábær, frábær, frábær!

- Guðrún Inga Torfadóttir,  gæs og gæsandi

05-14-2022-152626-9504.jpg

2. júlí: Broadway Jazz - ókeypis útitími með Tom Harlow

Styttugarður Einars Jónssonar kl. 13. Tíminn fer fram á ensku:

Revel in the clichés with Glasgow's favorite showtune boy Tom Harlow! Jazz hands, a little Fosse, showbiz, showbiz, showbiz!

Maackstarr-11_edited.jpg

7. júlí: Ókeypis burlesque-tími í Styttugarðinum

Borgin okkar og Kramhúsið bjóða þér í danstíma í sumar! Þetta er í þriðja sinn sem við tökum höndum saman og lífgum upp á borgarmyndina og geðheilsuna með hressilegum danstímum sem hentar byrjendum sem og lengra komnum. 

Tímarnir í Styttugarðinum við Listasafn Einars Jónssonar eru kl. 16 á fimmtudögum. Dagskráin er svona:
7. júlí: Burlesque með Margréti Maack - Dýrðarljómi liðinna tíma svífur yfir vötnum
14. júlí: Sensual Fusion með Siggu Ásgeirs - Danstími sem miðar að því að opna og mýkja mjaðmasvæðið og vekja sensjúal sjálfið.
21. júlí: Beyoncé með Sólveigu Ásgeirs - Mjaðmahnykkir, gellulæti og kraftmikil tónlist.
28. júlí: Sensual Fusion með Siggu Ásgeirs - Danstími sem miðar að því að opna og mýkja mjaðmasvæðið og vekja sensjúal sjálfið.
4. ágúst: PRIDE danstími með Siggu Ásgeirs. Fullkomin leið til að koma sér í PRIDE gírinn. 
11. ágúst: Húllatækni með Róbertu - Lærðu að húlla og alls konar húllatrix!

9. júlí: DJ í brúðkaupi

Algjört fjör punktur is

67476987_426358624755457_369202153337651200_n_edited_edited.png

30. júlí Veislustjórn og DJ í brúðkaupi

Allt í gangi!

1. júlí:

BÚKALÚ Í IÐNÓ

Margrét Erla Maack býður uppáhaldsperformerum sínum hvaðanæva að í kabarett- og burleskveislu í Iðnó á Reykjavík Fringe-hátíðinni. 

Fram koma:

Hinn skoski Tom Harlow, 

danski sirkuslistamaðurinn Bugge Bang, 

New York-kabarettan Olive TuPartie, 

ferska burleskkjötið Miss O'Nary. 

nýkrýnd dragdrottning Íslands, Lady Zadude;

loftfimleikakonan Jen Kovacs frá New York 

og Margrét sjálf. 

Búið ykkur undir ógleymanlegt glæsikvöld!

Screenshot 2021-08-14 at 18.29.09.png

2. júlí: Hópefli, gæsa- og steggjapartý í Kramhúsinu

​FULLBÓKAÐUR DAGUR

Á föstudögum og laugardögum tek ég við alls konar hópum í einkadanstíma í Kramhúsinu. Hvort sem um er að ræða gæsa-, steggja-, vinnustaða- eða vinapartý þá er ég þín kona. Skemmtilegur klukkutími þar sem gleðin er við völd og öll fá áskorun við hæfi. Hópurinn hristist saman, bókstaflega. Vinsælast er Beyoncé, burlesque og Magic Mike en ég get sett mig inn í nánast hvaða stíl sem er.

Screenshot 2021-08-14 at 23.55_edited.jpg

8. júlí: Hópefli, gæsa- og steggjapartý í Kramhúsinu

​Á föstudögum og laugardögum tek ég við alls konar hópum í einkadanstíma í Kramhúsinu. Hvort sem um er að ræða gæsa-, steggja-, vinnustaða- eða vinapartý þá er ég þín kona. Skemmtilegur klukkutími þar sem gleðin er við völd og öll fá áskorun við hæfi. Hópurinn hristist saman, bókstaflega. Vinsælast er Beyoncé, burlesque og Magic Mike en ég get sett mig inn í nánast hvaða stíl sem er.

magic-mike-kb-square-211129.jpg

9. júlí: Hópefli, gæsa- og steggjapartý í Kramhúsinu

FULLBÓKAÐUR DAGUR
Við vorum tíu manna steggjahópur sem mætti á Magic Mike danskennslu hjá Möggu Maack og við skemmtum okkur hreinlega konunglega. Dansinn reyndist eftir á vera það mest ómissandi við okkar dagskrá þennan daginn því þetta hristi hópinn svo mikið saman. Við vorum nokkrir vel feimnir í upphafi tímans sem urðum talsvert hressari og opnari eftir að Magga dró okkur út úr skelinni. Svo skemmir ekki fyrir að maður lærir raunverulega nokkra takta sem munu koma manni gríðarlega vel á dansgólfinu. Dagskráin hennar Möggu rammaði inn daginn og þetta er klárlega eitthvað sem enginn hópur ætti að láta framhjá sér fara.

-Oddur Ævar Gunnarsson

04-07-2022-135605-1978.jpg

1. júlí:

SÓÐABRÓK

MÆLI MEР

Sóðabrók/Dirty undies is a fresh breeze into the Icelandic burlesque scene. Their shows focus on humour, body positivity, sex positivity and inclusivity. There will be no dry undies in the building at the end of a Sóðabrók show!

2. júlí: Túttífrútturnar á Fringe

MÆLI MEÐ
Túttifrútturnar er að mestu samsettur hópur af gömlum nemendum mínum. Ég ætla að vera i áhorfendasalnum og njóta: 

Love is all around, everywhere you look! Our show is put together by short burlesque acts, which all revolve around love in all its forms - romantic, platonic, parental or anything you can imagine. It is a celebration of the happiness that loving another being can give us.

9. júlí: Fjölskyldu-Bollywood á Hjartatorgi

Sumarborgin og Kramhúsið bjóða upp á danstíma í sumar. Á laugardögum kl. 13:00 eru krakka- og fjölskyldudanstímar. 
Dagskráin er svona:
25. júní: Breakdans með Nicholas
2. júlí: Benetenebarnadiskó með Sólveigu Ásgeirs
9. júlí: Fjölskyldu-Bollywood með Margréti Maack
16. júlí: Húllatími með Róbertu
23. júlí: Benetenebarnadiskó með Sólveigu Ásgeirs
30. júlí: Hip hop með Söndru
6. ágúst Benetenebarnadiskó - Pride upphitun með Sólveigu Ásgeirs
13. ágúst: TikTok-dansar með Önnu Róshildi

Foreldrar/forráðamenn bera ábyrgð á börnum sínum meðan á danstímanum stendur og eru hvattir til að taka þátt. Tímarnir eru stuttir og henta byrjendum og lengra komnum. Þið þekkið ykkar börn best upp á hvað þau fíla og hvernig athyglisspanið er. Tímarnir eru ókeypis.

10.-28. júlí SUMARFRÍ

Langþráð frí þar sem ég skemmti sjálfri mér og mínum nánustu.