top of page

NÆSTU GIGG // NEXT GIGS 

mem bollywood.jpg

22. júní:  Bollywood-sýning og kennsla á Byggðasafni Árnesinga

Bollywood er indverskur kvikmyndadans sem blandar saman fjölmörgum stílum í algjörro gleðibombu. Ég mun sýna dans ásamt danshópi og svo kenna spor. 

mynd_vera_páls_1_edited.png

28. júní:  Hópefli, gæsa- og steggjapartý í Kramhúsinu

Á föstudögum og laugardögum get ég tekið á móti hópum í Kramhúsinu eða komið til ykkar í gæsun, steggjun, hópefli, óvissuferð, afmæli, saumó...

​Hópurinn hristist saman, bókstaflega. Ég miða alla tíma út frá getu hvers hóps og minni á að ef allir kynnu að dansa væri ég atvinnulaus.

Screenshot 2021-03-31 at 23.02_edited.jpg

5. júlí:  Hópefli, gæsa- og steggjapartý í Kramhúsinu
FULLBÓKAÐUR DAGUR

Á föstudögum og laugardögum get ég tekið á móti hópum í Kramhúsinu eða komið til ykkar í gæsun, steggjun, hópefli, óvissuferð, afmæli, saumó...

​Hópurinn hristist saman, bókstaflega. Ég miða alla tíma út frá getu hvers hóps og minni á að ef allir kynnu að dansa væri ég atvinnulaus.

Vinsælast *núna* er:

1. Burlesque 

2. Twerk special

3. 1920s / Gatsby

4. Beyoncé

5. Klassískt leikjahópefli

6. Drag Extravaganza

7. Sundballett (í sundlaug)

8. Splitttímar þar sem hópi er skipt í tvennt og svo sýna þeir hinum (gott fyrir stóra vinnustaðahópa - þá tek ég einn stíl og annar kennari t.d. afró eða diskó)

9. Klappstýrufjör

10. Magic Mike (steggjapartý)

Screenshot 2023-07-25 at 11.41.45.png

12. júlí: Hjónavígsla 

Persónulegt og ljúft. Ég er með eiðstaf frá Siðmennt til að gefa fólk saman. Veraldleg hjónavígsla þar sem mennskan er í fyrirrúmi.

Vinsamlega athugið að það þarf að bóka svona í gegnum Siðmennt: 

67292658_443099473212089_2062366522998784000_n.jpg

13. júlí:  DJ í brúðkaupi

​Óskalög, danskennsla, fjör. 

26. júlíHópefli, gæsa- og steggjapartý í Kramhúsinu 

Á föstudögum og laugardögum get ég tekið á móti hópum í Kramhúsinu eða komið til ykkar í gæsun, steggjun, hópefli, óvissuferð, afmæli, saumó...

​Hópurinn hristist saman, bókstaflega. Ég miða alla tíma út frá getu hvers hóps og minni á að ef allir kynnu að dansa væri ég atvinnulaus.

Við vorum gæsahópur sem þekktist ekki mikið en völdum Burlesque með Margréti Erlu Maack og þvilikt sem það var góð ákvörðun. Við frelsandi dansinn leystist úr læðingi innri tjáningarkraftur sem sýndi okkur í fegurstu mynd. Það myndaðist sameining í því að fagna kynverum í öllu formi og deila nektinni saman í lokanúmerinu (brjóstadúskaæfingum)! Mæli eindregið með frábærri upplifun! 

- Jóhanna Ella og fylgigæsir

69463741_1255289994643132_8906004632631771136_n.jpg

22. júní:  Veislustjórn og DJ í brúðkaupi

Ég var á KSÍ þinginu 2019, þar sem Margrét skemmti og plötusnúðaði.  Ég og minn maður skemmtum okkur konunglega! Besta þing sem ég hef farið á - og við erum búin að fara í 20 ár!! 

Steinunn Óskarsdóttir

bnc þýska handboltalandsliðið_edited.jpg

29. júní:  Hópefli, gæsa- og steggjapartý í Kramhúsinu

Á föstudögum og laugardögum get ég tekið á móti hópum í Kramhúsinu eða komið til ykkar í gæsun, steggjun, hópefli, óvissuferð, afmæli, saumó...

​Hópurinn hristist saman, bókstaflega. Ég miða alla tíma út frá getu hvers hóps og minni á að ef allir kynnu að dansa væri ég atvinnulaus.

Vinsælast *núna* er:

1. Burlesque 

2. Twerk special

3. 1920s / Gatsby

4. Beyoncé

5. Klassískt leikjahópefli

6. Drag Extravaganza

7. Sundballett (í sundlaug)

8. Splitttímar þar sem hópi er skipt í tvennt og svo sýna þeir hinum (gott fyrir stóra vinnustaðahópa - þá tek ég einn stíl og annar kennari t.d. afró eða diskó)

9. Klappstýrufjör

10. Magic Mike (steggjapartý)

IMG_0348.jpg

6. júlí:  Veislustjórn og DJ í brúðkaupi

Ef það væri nú bara hægt að klóna þessa konu!!  Ég er ekki frá því að líf allra verði örlítið betra eftir  að upplifa veislu sem hún veislustýrir - ég veit allavega að það er mín reynsla!

María Dís, Opnum kerfum

13. júlí: Sundballett í gæsun

Mynsturæfingar, leikir, fíflagangur og sundhettur. Vatns-cancan, blævængurinn, færibandið, þvottavélin.

83933994_121912715803910_8248366034906513408_n_edited.jpg

19. júlí: Hópefli, gæsa- og steggjapartý í Kramhúsinu

Á föstudögum og laugardögum get ég tekið á móti hópum í Kramhúsinu eða komið til ykkar í gæsun, steggjun, hópefli, óvissuferð, afmæli, saumó...

​Hópurinn hristist saman, bókstaflega. Ég miða alla tíma út frá getu hvers hóps og minni á að ef allir kynnu að dansa væri ég atvinnulaus.

Ekkert fær konu jafn mikið til að geisla af kynorku og komast í snertingu við sína innri valkyrju og að sveifla til mjöðmunum við femínískan fagurgalann hennar Beyoncé. Magga Maack hefur stórkostlegt lag á því að fá ótrúlegasta fólk til að dansa með attitjúdi og orku. Gæsunarföruneytið mitt samanstóð af all skonar fólki og hún átti ekki í neinum vandræðum með fá okkur öll til að skríða twerkandi um gólfið; bæði mæður og bræður, vini og vinkonur. Ég kann ekki lengur sporin, en ég man ennþá hvernig við gengum himinlifandi út úr Kramhúsinu eftir þennan kynngimagnaða tíma!

- Inga Auðbjörg Straumland

27. júní: Pubquiz, karaoke og DJ

Sumarquiz fyrir vinnustað og svo karaoke, DJ, stuð, stemmari, og gleði. 

20746022_1639932716037555_2755616944493733032_o.jpg

29. júní:  Veislustjórn í sextugsafmæli

Veislustýri í afmæli drottningar sem er mér afar kær.

25073159_10159668254070285_1386300622591187162_o.jpg

12. júlí: Hópefli, gæsa- og steggjapartý í Kramhúsinu 

Á föstudögum og laugardögum get ég tekið á móti hópum í Kramhúsinu eða komið til ykkar í gæsun, steggjun, hópefli, óvissuferð, afmæli, saumó...

​Hópurinn hristist saman, bókstaflega. Ég miða alla tíma út frá getu hvers hóps og minni á að ef allir kynnu að dansa væri ég atvinnulaus.

bnc þýska handboltalandsliðið_edited.jpg

13. júlí:  Hópefli, gæsa- og steggjapartý í Kramhúsinu 

Á föstudögum og laugardögum get ég tekið á móti hópum í Kramhúsinu eða komið til ykkar í gæsun, steggjun, hópefli, óvissuferð, afmæli, saumó...

​Hópurinn hristist saman, bókstaflega. Ég miða alla tíma út frá getu hvers hóps og minni á að ef allir kynnu að dansa væri ég atvinnulaus.

Screenshot 2021-08-14 at 18.29_edited.png

20. júlí: Hópefli, gæsa- og steggjapartý í Kramhúsinu

FULLBÓKAÐUR DAGUR

Á föstudögum og laugardögum get ég tekið á móti hópum í Kramhúsinu eða komið til ykkar í gæsun, steggjun, hópefli, óvissuferð, afmæli, saumó...

​Hópurinn hristist saman, bókstaflega. Ég miða alla tíma út frá getu hvers hóps og minni á að ef allir kynnu að dansa væri ég atvinnulaus.

Vinsælast *núna* er:

1. Burlesque 

2. Twerk special

3. 1920s / Gatsby

4. Beyoncé

5. Klassískt leikjahópefli

6. Drag Extravaganza

7. Sundballett (í sundlaug)

8. Splitttímar þar sem hópi er skipt í tvennt og svo sýna þeir hinum (gott fyrir stóra vinnustaðahópa - þá tek ég einn stíl og annar kennari t.d. afró eða diskó)

9. Klappstýrufjör

10. Magic Mike (steggjapartý)

júní
júlí
okt

20. júlí: Athafnastjórn, veislustjórn, DJ
27. júlí: Gifting

27. júlí: DJ í öðru brúðkaupi

28. júlí-5. ágúst: Sumarfrí

7. - 11. ágúst: Pride - upptekin
17. ágúst: Veislustjórn í brúðkaupi
24. ágúst: Menningarnótt
30. ágúst: Veislustjóri í brúðkaupi
31. ágúst: Veislustjóri og DJ í brúðkaupi á Dalvík


2.-6. Sept: Naughty Cabaret, Stavanger
13.-22. sept: New York


3.-5. október: Frí vegna afmælis dóttur minnar
10.-13. október: Færeyjar

1. nóv: Kjallarakabarett
8. nóv: Kjallarakabarett
15. nóv: Kjallarakabarett
22. nóv: Kjallarakabarett
29. nóv: Kjallarakabarett

6. des: Kjallarakabarett
13. des: Kjallarakabarett
20. des: Kjallarakabarett
23. des: Innpökkun í Kormáki og Skildi
27. des: Kjallarakabarett
31. des: Túristaskemmtun
_____
2025

3. jan: Kjallarakabarett
10. jan: Kjallarakabarett
17. jan: Kjallarakabarett
24. jan: Kjallarakabarett
31. jan: Kjallarakabarett

7. feb: Kjallarakabarett
14. feb: Kjallarakabarett
21. feb: Kjallarakabarett
28. feb: Kjallarakabarett

23.-30. apríl: New York

 
20.-22. júní: Pride í Hrísey

23. ágúst: Menningarnótt


9.-12. okt: Frí vegna afmælis dóttur minnar

23. des: Innpökkun í Kormáki og Skildi

 

2025
ágúst
sept
nóv
des
bottom of page