top of page

FJAR

BAR

SVAR

Pubquiz í gegnum fjarfundarbúnað. Skemmtileg leið til að nýta þá fjarfundarþekkingu sem fólk hefur tileinkað sér en líka sniðugt til þess að kenna fólki á fjarfundarbúnað. Auðvelt er að laga spurningarnar að þema eða hópnum. Stundum hafa vinnustaðir splæst í heimsendan mat, ostakörfu eða bjórsmökkunarpakka með!

FJAR

DANS

Dans eða leikfimitími fyrir vinahópinn eða vinnustaðinn. Skemmtilegt og sniðugt nú þegar flestir vinna heima í furðulegri vinnuaðstöðu. Ótrúlega skemmtilegt og hægt að búa til tíma sem hentar ykkar hópi, hvort sem um er að ræða í kringum eitthvað þema eða tímamörk. Twerk- og hristutíminn er mjög vinsæll til að koma blóðinu af stað og hrista úr sér frústrasjón en svo er stólatækni-burlesktíminn vinsæll hjá vinkonuhópum. Ég er í beinni útsendingu frá Kramhúsinu þar sem búið er að koma upp nánast fullkomnu dansútsendingarstúdíói.

bottom of page