top of page
Þegar ég svara fyrirspurnum fer svarið stundum í ruslapósthólfið. Athugið þar ef þið hafið ekki fengið svar frá mér eftir 48 tíma.
Akureyri 24.-26. feb
24. feb:
Sýning með Dömum og herra, staðsetning óákveðin
25. feb:
14:00 Chicago-danstími með dansara úr sýningunni
18:00 Næs út að borða
20:00 Chicago í Samkomuhúsinu - ennnnndilega vera í búning
Umræður eftir sýninguna með Þórdísi Björk, Björgvini Franz og fleirum.
Allt ofantalið er innifalið.
Gestir koma sér sjálfir á staðinn, hvort sem fólk vill fljúga eða aka. Áfengir drykkir borgast af hverjum og einum. Ef verðurtepping á sér stað verður ferðinni frestað og Margrét tekur á sig þann aukakostnað sem felst í að endurskipuleggja það sem er í prógramminu. Gist verður miðsvæðis á Akureyri.
Síðasti séns til að skrá sig í ferðina er 14. nóv.
Hópur í tíma í New York School of Burlesque með Dirty Martini
Ferðaplan
Hver eru skráð?
Skráning
bottom of page